Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Ólaf­ur Vals­son dýra­lækn­ir hef­ur um ára­bil bú­ið og starf­að víða um heim. Hann bjó í Rú­anda í tvö ár og kynnt­ist þar rekstri þjóð­garða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Kon­ráðs­dótt­ir, lög­mað­ur og að­stoð­ar­mað­ur um­hverf­is­ráð­herra, söðl­að um og eru sest að í Norð­ur­firði á Strönd­um, einni af­skekkt­ustu byggð Ís­lands.

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag
Verslunarstjórinn Ólafur Valsson dýralæknir er sonur eins þekktasta kaupfélagsstjóra landsins, Vals Arnþórssonar, sem stjórnaði KEA um árabil og var í framlínu Sambandsins. Ólafur keypti eitt minnsta kaupfélag landsins og rekur það. Mynd: Valgeir Benediktsson

Ólafur Valsson dýralæknir hefur starfað víða um heim. Hann flutti nýverið í Árneshrepp, fámennasta hrepp landsins, og tók að sér rekstur kaupfélagsins sem Hólmvíkingar höfðu tekið ákvörðun um að loka.„Það er sjálfsagt eitthvað í mínum karakter að hafa gaman af því að takast á við áskoranir. Mér finnst það vera ákveðin áskorun að flytja í Árneshrepp, segir Ólafur Valsson, verslunarmaður í Norðurfirði á Ströndum.

Ólafur er menntaður dýralæknir og hefur starfað í því fagi víða um heim. Margir urðu undrandi þegar það fréttist að hann, ásamt eiginkonu sinni, Sif Konráðsdóttur lögfræðingi, væru að flytja þangað sem vegurinn endar í því skyni að taka að sér verslunarrekstur í hreppnum þar sem um 40 manns eiga lögheimili og aðeins helmingur þeirra hefur vetursetu á svæðinu. Ákvörðunina tóku hjónin þegar ljóst varð að Kaupfélag Strandamanna ætlaði ekki lengur að halda úti verslun í Árneshreppi. Rúmlega 100 kílómetrar eru þaðan í næstu verslun …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalárvirkjun

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár