Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Kvenkyns Píratar sækjast eftir forystu í sveitastjórnarkosningum

Hóp­ur kvenna inn­an Pírata sendi frá sér ákall um breyt­ing­ar og ósk­ar eft­ir stuðn­ingi flokks­manna til þess að leiða lista í sveita­stjórn­arkons­ing­um í maí. „Það þarf ekki alltaf karl í fyrsta sæti,“ seg­ir Þór­laug Borg Ág­úst­dótt­ir.

Kvenkyns Píratar sækjast eftir forystu í sveitastjórnarkosningum

Hópur kvenna innan Pírata hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær bjóða sig fram til þess að leiða lista flokksins komandi sveitarstjórnarkosningum, sem jafnréttisvænan valkost. Óska þær eftir stuðningi flokksmanna til þess.

Þórlaug Ágústdóttir er ein þeirra sem þar stígur fram. Hún hefur áður tilkynnt að hún sækist eftir oddvitasætinu í borginni, eftir að Halldór Auðar Svansson ákvað að stíga til hliðar í vor. Í samtali við Stundina segir hún yfirlýsinguna ákall um breytingar.  „Það þarf ekki alltaf karl í fyrsta sæti,“ segir hún. Eins og staðan sé núna sé algengara en ekki að karl sé í forystusæti og kona í öðru sæti. „Eins og það sé eitthvað náttúrulögmál að það sé alltaf til örlítið hæfari karlmaður en hæfasta konan. Við viljum meina að þetta sé ekki náttúrulögmál. Það séu fullt af kvenkyns Pírötum sem geta leitt listana. Konur sem þekkja flokkinn inn og út, hafa starfað fyrir hann …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár