Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Stjórnmálaflokkarnir bregðast við áskorun um endurgreiðslu lífeyrisþega á tannlækningum

Aldr­að­ir og ör­yrkj­ar veigra sér við því að sækja nauð­syn­lega tann­lækna­þjón­ustu vegna kostn­að­ar. Hags­muna­hóp­ar þeirra krefjast þess að bætt verði úr stöð­unni strax í árs­byrj­un 2018. Þeir flokk­ar sem svör­uðu fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar um mál­ið lýsa all­ir vilja til úr­lausna, en ófremd­ar­ástand rík­ir í mála­flokkn­um.

Stjórnmálaflokkarnir bregðast við áskorun um endurgreiðslu lífeyrisþega á tannlækningum

Öryrkjabandalagið, Landssamband eldri borgara og Tannlæknafélag Íslands skora á stjórnmálaflokka að tryggja lífeyrisþegum viðeigandi endurgreiðslu á tannlæknakostnaði frá og með árinu 2018. Eins og fram kom í úttekt Stundarinnar í apríl ríkir ófremdarástand í aðgengi aldraðra og öryrkja að tannlæknaþjónustu. Stundin óskaði eftir afstöðu stjórnmálaflokka og má lesa svör þeirra hér að neðan. Framsóknarflokkurinn svaraði ekki fyrirspurn Stundarinnar en aðrir flokkar lýsa yfir vilja til þess að koma til móts við þessa kröfu. 

 

Samkvæmt könnun frá árinu 2015 sem unnin var af Rúnari Vilhjálmssyni, prófessor í félagsfræði, hefur 21,1% fólks á aldrinum 18-75 ára frestað því að fara til tannlæknis, og hlutfall þeirra er hærra á meðal lágtekjufólks, eða 31,4%, og fólks með líkamlega fötlun, eða 35,7%. Aðrar rannsóknir, innlendar og erlendar, hafa sýnt skýr tengsl á milli fátæktar og slæmrar tannsheilsu. 

Samkvæmt reglum Sjúkratrygginga eiga öryrkjar og aldraðir að fá 75% …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2017

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár