Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Stjórnmálaflokkarnir bregðast við áskorun um endurgreiðslu lífeyrisþega á tannlækningum

Aldr­að­ir og ör­yrkj­ar veigra sér við því að sækja nauð­syn­lega tann­lækna­þjón­ustu vegna kostn­að­ar. Hags­muna­hóp­ar þeirra krefjast þess að bætt verði úr stöð­unni strax í árs­byrj­un 2018. Þeir flokk­ar sem svör­uðu fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar um mál­ið lýsa all­ir vilja til úr­lausna, en ófremd­ar­ástand rík­ir í mála­flokkn­um.

Stjórnmálaflokkarnir bregðast við áskorun um endurgreiðslu lífeyrisþega á tannlækningum

Öryrkjabandalagið, Landssamband eldri borgara og Tannlæknafélag Íslands skora á stjórnmálaflokka að tryggja lífeyrisþegum viðeigandi endurgreiðslu á tannlæknakostnaði frá og með árinu 2018. Eins og fram kom í úttekt Stundarinnar í apríl ríkir ófremdarástand í aðgengi aldraðra og öryrkja að tannlæknaþjónustu. Stundin óskaði eftir afstöðu stjórnmálaflokka og má lesa svör þeirra hér að neðan. Framsóknarflokkurinn svaraði ekki fyrirspurn Stundarinnar en aðrir flokkar lýsa yfir vilja til þess að koma til móts við þessa kröfu. 

 

Samkvæmt könnun frá árinu 2015 sem unnin var af Rúnari Vilhjálmssyni, prófessor í félagsfræði, hefur 21,1% fólks á aldrinum 18-75 ára frestað því að fara til tannlæknis, og hlutfall þeirra er hærra á meðal lágtekjufólks, eða 31,4%, og fólks með líkamlega fötlun, eða 35,7%. Aðrar rannsóknir, innlendar og erlendar, hafa sýnt skýr tengsl á milli fátæktar og slæmrar tannsheilsu. 

Samkvæmt reglum Sjúkratrygginga eiga öryrkjar og aldraðir að fá 75% …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2017

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár