Aðili

Öryrkjabandalag Íslands

Greinar

Nauðungarvistuð á geðdeild eftir framhjáhald sambýlismannsins
Aðsent

Við erum hér líka

Nauð­ung­ar­vist­uð á geð­deild eft­ir fram­hjá­hald sam­býl­is­manns­ins

„Ég vildi að hver mán­aða­mót þyrftu ekki að vera eins og rúss­nesk rúll­etta,“ seg­ir Kremena, sem reyn­ir að fram­fleyta sér á ör­orku­bót­um með skerð­ing­um vegna hlutastarfa. Henni er sagt að halda til­finn­inga­legu jafn­vægi, mitt í stöð­ug­um fjár­hagskrögg­um. Hún brotn­aði þeg­ar hún var svik­in, í landi með lít­ið tengslanet, særð og nið­ur­lægð.
Fékk háa rukkun frá Tryggingastofnun niðurfellda viku fyrir jól
Úttekt

Fékk háa rukk­un frá Trygg­inga­stofn­un nið­ur­fellda viku fyr­ir jól

Um 500 manns sem leigðu hjá Brynju, hús­sjóði ÖBÍ, fengu greidd­ar sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur aft­ur­virkt til fjög­urra ára í fyrra. Í sum­ar fengu marg­ir, eins og Andri Val­geirs­son, ráð­gjafi NPA-mið­stöðv­ar­inn­ar, rukk­un frá TR vegna vaxta­bóta þess­ar­ar leið­rétt­ing­ar. Eft­ir að hafa lagt inn kvört­un fékk hann þessa rukk­un nið­ur­fellda með öllu.
Stundin hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ
Fréttir

Stund­in hlaut hvatn­ing­ar­verð­laun ÖBÍ

Verð­laun­in voru veitt í þrett­ánda sinn á al­þjóða­degi fatl­aðs fólks. Stund­in hlaut verð­laun­in fyr­ir vand­aða um­fjöll­un um mál­efni ör­yrkja, sjúk­linga og elli­líf­eyr­is­þega.
Öryrkjar út undan í fjárlagafrumvarpi
Fréttir

Ör­yrkj­ar út und­an í fjár­laga­frum­varpi

Ör­yrkja­banda­lag Ís­lands gagn­rýn­ir nýtt fjár­laga­frum­varp harka­lega og seg­ir það mis­muna ör­yrkj­um. Formað­ur ÖBÍ seg­ir stjórn­mála­menn eiga auð­veld­ara með að tala frek­ar en að gera.
„Er eðlilegt að útrýma fötluðu fólki?“
FréttirÞungunarrof

„Er eðli­legt að út­rýma fötl­uðu fólki?“

Ör­yrkja­banda­lag Ís­lands lít­ur á nýju þung­un­ar­rofs­lög­in sem „að­för að rétti fatl­aðs fólks til lífs“ og hefði frek­ar vilj­að þrengja rétt­inn til að rjúfa þung­un vegna fóst­urgalla.
Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum
ÚttektBDV-ríkisstjórnin

Ör­yrkj­ar enn og aft­ur látn­ir sitja á hak­an­um

„Það er ver­ið að svelta fólk þang­að til það tek­ur til­boði stjórn­valda,“ seg­ir formað­ur Ör­yrkja­banda­lags­ins. Hver rík­is­stjórn­in á fæt­ur ann­arri hef­ur frest­að því að fylgja eft­ir um­deild­um breyt­ing­um á kerf­inu og ör­yrkj­ar drag­ast aft­ur úr í lífs­kjör­um.
Öryrkjar í hart gegn Tryggingastofnun og ríkinu
Fréttir

Ör­yrkj­ar í hart gegn Trygg­inga­stofn­un og rík­inu

Stjórn Ör­yrkja­banda­lags­ins hef­ur fal­ið lög­manni sín­um að hefja inn­heimtu­að­gerð­ir vegna „krónu á móti krónu“ skerð­inga. Telja skerð­ing­arn­ar fela í sér ólög­mæta mis­mun­um og brjóta gegn jafn­ræð­is­reglu stjórn­ar­skrár.
Berst fyrir viðurkenningu á ranglætinu sem fólst í því að vista hann í fangelsi
Fréttir

Berst fyr­ir við­ur­kenn­ingu á rang­læt­inu sem fólst í því að vista hann í fang­elsi

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son, fatl­að­ur mað­ur sem var vist­að­ur án dóms í kvennafang­elsi, átti fund með dóms­mála­ráð­herra í mars en hef­ur ekki enn feng­ið af­greiðslu á máli sínu. Ólaf­ur krefst þess að rann­sókn fari fram á máli hans og annarra sem voru vist­að­ir með hon­um.
Fjármálaáætlun eins og „plástur yfir gröft“
Fréttir

Fjár­mála­áætl­un eins og „plást­ur yf­ir gröft“

Formað­ur Ör­ykja­banda­lags­ins seg­ir fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar muni auka á fé­lags­leg vanda­mál. Af­nema  þurfi krónu á móti krónu skerð­ing­ar taf­ar­laust.
Ólafur fundaði með ráðherra
Fréttir

Ólaf­ur fund­aði með ráð­herra

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son fékk loks fund með dóms­mála­ráð­herra um vist­un hans í fang­elsi vegna fötl­un­ar. Ráð­herra vildi ekki lofa rann­sókn eða gefa út nein­ar yf­ir­lýs­ing­ar um fram­hald­ið.
Fatlaður maður sækist eftir réttlæti eftir vistun í fangelsi
Fréttir

Fatl­að­ur mað­ur sæk­ist eft­ir rétt­læti eft­ir vist­un í fang­elsi

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son, lög­blind­ur mað­ur, var vist­að­ur í lok ní­unda ára­tug­ar­ins í opnu kvennafang­elsi á Suð­ur­landi þar sem hann upp­lifði nið­ur­læg­ingu og harð­ræði og leið eins og hann væri fangi. Hann hef­ur ósk­að eft­ir fundi með dóms­mála­ráð­herra vegna vist­un­ar full­orð­ins fatl­aðs fólks á vistheim­il­um.
Kjarabætur örorkulífeyrisþega standa á sér
FréttirBDV-ríkisstjórnin

Kjara­bæt­ur ör­orku­líf­eyr­is­þega standa á sér

Í fjár­laga­frum­varpi nýrr­ar rík­is­stjórn­ar er sama stefna í mál­efn­um ör­yrkja og nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra gagn­rýndi harka­lega á sín­um tíma. Formað­ur Ör­yrkja­banda­lags­ins seg­ir að þing­menn úr öll­um flokk­um hafi lof­að kjara­bót­um ör­orku­líf­eyr­is­þega strax og það séu mik­il von­brigði að þau orð hafi reynst inni­halds­laus.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.