Nauðungarvistuð á geðdeild eftir framhjáhald sambýlismannsins
„Ég vildi að hver mánaðamót þyrftu ekki að vera eins og rússnesk rúlletta,“ segir Kremena, sem reynir að framfleyta sér á örorkubótum með skerðingum vegna hlutastarfa. Henni er sagt að halda tilfinningalegu jafnvægi, mitt í stöðugum fjárhagskröggum. Hún brotnaði þegar hún var svikin, í landi með lítið tengslanet, særð og niðurlægð.
Úttekt
Fékk háa rukkun frá Tryggingastofnun niðurfellda viku fyrir jól
Um 500 manns sem leigðu hjá Brynju, hússjóði ÖBÍ, fengu greiddar sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til fjögurra ára í fyrra. Í sumar fengu margir, eins og Andri Valgeirsson, ráðgjafi NPA-miðstöðvarinnar, rukkun frá TR vegna vaxtabóta þessarar leiðréttingar. Eftir að hafa lagt inn kvörtun fékk hann þessa rukkun niðurfellda með öllu.
Fréttir
Stundin hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ
Verðlaunin voru veitt í þrettánda sinn á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Stundin hlaut verðlaunin fyrir vandaða umfjöllun um málefni öryrkja, sjúklinga og ellilífeyrisþega.
Fréttir
Öryrkjar út undan í fjárlagafrumvarpi
Öryrkjabandalag Íslands gagnrýnir nýtt fjárlagafrumvarp harkalega og segir það mismuna öryrkjum. Formaður ÖBÍ segir stjórnmálamenn eiga auðveldara með að tala frekar en að gera.
FréttirÞungunarrof
„Er eðlilegt að útrýma fötluðu fólki?“
Öryrkjabandalag Íslands lítur á nýju þungunarrofslögin sem „aðför að rétti fatlaðs fólks til lífs“ og hefði frekar viljað þrengja réttinn til að rjúfa þungun vegna fósturgalla.
ÚttektBDV-ríkisstjórnin
Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum
„Það er verið að svelta fólk þangað til það tekur tilboði stjórnvalda,“ segir formaður Öryrkjabandalagsins. Hver ríkisstjórnin á fætur annarri hefur frestað því að fylgja eftir umdeildum breytingum á kerfinu og öryrkjar dragast aftur úr í lífskjörum.
Fréttir
Öryrkjar í hart gegn Tryggingastofnun og ríkinu
Stjórn Öryrkjabandalagsins hefur falið lögmanni sínum að hefja innheimtuaðgerðir vegna „krónu á móti krónu“ skerðinga. Telja skerðingarnar fela í sér ólögmæta mismunum og brjóta gegn jafnræðisreglu stjórnarskrár.
Fréttir
Berst fyrir viðurkenningu á ranglætinu sem fólst í því að vista hann í fangelsi
Ólafur Hafsteinn Einarsson, fatlaður maður sem var vistaður án dóms í kvennafangelsi, átti fund með dómsmálaráðherra í mars en hefur ekki enn fengið afgreiðslu á máli sínu. Ólafur krefst þess að rannsókn fari fram á máli hans og annarra sem voru vistaðir með honum.
Fréttir
Fjármálaáætlun eins og „plástur yfir gröft“
Formaður Örykjabandalagsins segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar muni auka á félagsleg vandamál. Afnema þurfi krónu á móti krónu skerðingar tafarlaust.
Fréttir
Ólafur fundaði með ráðherra
Ólafur Hafsteinn Einarsson fékk loks fund með dómsmálaráðherra um vistun hans í fangelsi vegna fötlunar. Ráðherra vildi ekki lofa rannsókn eða gefa út neinar yfirlýsingar um framhaldið.
Fréttir
Fatlaður maður sækist eftir réttlæti eftir vistun í fangelsi
Ólafur Hafsteinn Einarsson, lögblindur maður, var vistaður í lok níunda áratugarins í opnu kvennafangelsi á Suðurlandi þar sem hann upplifði niðurlægingu og harðræði og leið eins og hann væri fangi. Hann hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra vegna vistunar fullorðins fatlaðs fólks á vistheimilum.
FréttirBDV-ríkisstjórnin
Kjarabætur örorkulífeyrisþega standa á sér
Í fjárlagafrumvarpi nýrrar ríkisstjórnar er sama stefna í málefnum öryrkja og núverandi forsætisráðherra gagnrýndi harkalega á sínum tíma. Formaður Öryrkjabandalagsins segir að þingmenn úr öllum flokkum hafi lofað kjarabótum örorkulífeyrisþega strax og það séu mikil vonbrigði að þau orð hafi reynst innihaldslaus.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.