Ætla að gera mitt besta

Kristján Jó­hanns­son ten­ór­söngv­ari er í einu af að­al­hlut­verk­un­um í óper­unni Tosca sem Ís­lenska óper­an set­ur upp. Kristján hef­ur ver­ið í að­al­hlut­verk­um óper­unn­ar víða um heim í tæp 40 ár og von­ast til að syngja hlut­verk­ið í 400. skipti í haust.

Ætla að gera mitt besta
Kristján Jóhannsson „Ég held að við ættum að vera bæði mjög stolt og ánægð með þessa sýningu. Allavega ætla ég að gera mitt besta.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Kristján segir að Tosca sé yndisleg ópera en um er að ræða eina allra vinsælusta óperu í heiminum. 

„Það þarf margslungnar raddir til þess að syngja þetta. Þetta er ein af þeim óperum þar sem þarf að velja sérstaklega góðar raddir. Raddirnar þurfa að vera með góða hæð og mikið „volume“ og svo allt þetta Puccini „temperament“ bæði fyrir ástina, ástríðuna og pólitíkina.

Eins og í mörgum öðrum Puccini-óperum getur hljómsveitin orðið talsvert þung og sterk á köflum og því reynir meira á söngvarana. En ég verð að segja bara alveg eins og er, þetta er að gera sig rosalega vel. Leikstjórnin er frábær og er talsvert öðruvísi en ég hef oft vanist áður. Þetta er meira leikhús en oft í þeim uppfærslum sem ég hef tekið þátt í.

Ólafur Kjartan kemur í lok fyrsta þáttar með þessa glæsilegu aríu Scarpia. Mér finnst hann bara alveg „fantastic“. Ég þykist nú …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár