Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ætla að gera mitt besta

Kristján Jó­hanns­son ten­ór­söngv­ari er í einu af að­al­hlut­verk­un­um í óper­unni Tosca sem Ís­lenska óper­an set­ur upp. Kristján hef­ur ver­ið í að­al­hlut­verk­um óper­unn­ar víða um heim í tæp 40 ár og von­ast til að syngja hlut­verk­ið í 400. skipti í haust.

Ætla að gera mitt besta
Kristján Jóhannsson „Ég held að við ættum að vera bæði mjög stolt og ánægð með þessa sýningu. Allavega ætla ég að gera mitt besta.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Kristján segir að Tosca sé yndisleg ópera en um er að ræða eina allra vinsælusta óperu í heiminum. 

„Það þarf margslungnar raddir til þess að syngja þetta. Þetta er ein af þeim óperum þar sem þarf að velja sérstaklega góðar raddir. Raddirnar þurfa að vera með góða hæð og mikið „volume“ og svo allt þetta Puccini „temperament“ bæði fyrir ástina, ástríðuna og pólitíkina.

Eins og í mörgum öðrum Puccini-óperum getur hljómsveitin orðið talsvert þung og sterk á köflum og því reynir meira á söngvarana. En ég verð að segja bara alveg eins og er, þetta er að gera sig rosalega vel. Leikstjórnin er frábær og er talsvert öðruvísi en ég hef oft vanist áður. Þetta er meira leikhús en oft í þeim uppfærslum sem ég hef tekið þátt í.

Ólafur Kjartan kemur í lok fyrsta þáttar með þessa glæsilegu aríu Scarpia. Mér finnst hann bara alveg „fantastic“. Ég þykist nú …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár