Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Barn ranglega metið fullorðið í tanngreiningu

Sautján ára barn var rang­lega met­ið full­orð­ið í tann­grein­ingu hér á landi. Guðríð­ur Lára Þrast­ar­dótt­ir, tals­mað­ur hæl­is­leit­enda hjá Rauða krossi Ís­lands, seg­ir lík­ams­rann­sókn­ir aldrei geta gef­ið ná­kvæma nið­ur­stöðu á aldri. Aldrei hef­ur ver­ið greitt jafn mik­ið fyr­ir tann­grein­ing­ar eins og á þessu ári.

Barn ranglega metið fullorðið í tanngreiningu
Mynd úr safni. Mynd: Kristinn Magnússon

„Við erum með staðfest dæmi hér á landi þar sem tanngreiningar hafa ekki gefið rétta niðurstöðu,“ segir Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður hælisleitenda hjá Rauða krossi Íslands. Hún vill að ríkið hætti að senda fylgdarlaus ungmenni í líkamsrannsóknir og að hver einstaklingur verði fremur metinn út frá sinni stöðu heldur en nákvæmum aldri. 

Fylgdarlaus börn undir 18 ára aldri njóta mun meiri réttinda en hælisleitendur sem eru eldri en 18 ára. Þau eru sjálfkrafa metin í viðkvæmri stöðu og þá má ekki vísa fylgdarlausu barni úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, svo dæmi séu tekin. Í málum þar sem umsækjendur um alþjóðlega vernd eru án áreiðanlegra skilríkja, en segjast vera undir 18 ára aldri, hafa ríki gripið til þess ráðs að láta framkvæma líkamsrannsóknir á einstaklingum til þess að fá úr því skorið hvort viðkomandi sé raunverulega á barnsaldri. Á Íslandi hefur verið stuðst við röntgenrannsóknir á tönnum. 

„Við erum með dæmi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár