Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Barn ranglega metið fullorðið í tanngreiningu

Sautján ára barn var rang­lega met­ið full­orð­ið í tann­grein­ingu hér á landi. Guðríð­ur Lára Þrast­ar­dótt­ir, tals­mað­ur hæl­is­leit­enda hjá Rauða krossi Ís­lands, seg­ir lík­ams­rann­sókn­ir aldrei geta gef­ið ná­kvæma nið­ur­stöðu á aldri. Aldrei hef­ur ver­ið greitt jafn mik­ið fyr­ir tann­grein­ing­ar eins og á þessu ári.

Barn ranglega metið fullorðið í tanngreiningu
Mynd úr safni. Mynd: Kristinn Magnússon

„Við erum með staðfest dæmi hér á landi þar sem tanngreiningar hafa ekki gefið rétta niðurstöðu,“ segir Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður hælisleitenda hjá Rauða krossi Íslands. Hún vill að ríkið hætti að senda fylgdarlaus ungmenni í líkamsrannsóknir og að hver einstaklingur verði fremur metinn út frá sinni stöðu heldur en nákvæmum aldri. 

Fylgdarlaus börn undir 18 ára aldri njóta mun meiri réttinda en hælisleitendur sem eru eldri en 18 ára. Þau eru sjálfkrafa metin í viðkvæmri stöðu og þá má ekki vísa fylgdarlausu barni úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, svo dæmi séu tekin. Í málum þar sem umsækjendur um alþjóðlega vernd eru án áreiðanlegra skilríkja, en segjast vera undir 18 ára aldri, hafa ríki gripið til þess ráðs að láta framkvæma líkamsrannsóknir á einstaklingum til þess að fá úr því skorið hvort viðkomandi sé raunverulega á barnsaldri. Á Íslandi hefur verið stuðst við röntgenrannsóknir á tönnum. 

„Við erum með dæmi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár