Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Barn ranglega metið fullorðið í tanngreiningu

Sautján ára barn var rang­lega met­ið full­orð­ið í tann­grein­ingu hér á landi. Guðríð­ur Lára Þrast­ar­dótt­ir, tals­mað­ur hæl­is­leit­enda hjá Rauða krossi Ís­lands, seg­ir lík­ams­rann­sókn­ir aldrei geta gef­ið ná­kvæma nið­ur­stöðu á aldri. Aldrei hef­ur ver­ið greitt jafn mik­ið fyr­ir tann­grein­ing­ar eins og á þessu ári.

Barn ranglega metið fullorðið í tanngreiningu
Mynd úr safni. Mynd: Kristinn Magnússon

„Við erum með staðfest dæmi hér á landi þar sem tanngreiningar hafa ekki gefið rétta niðurstöðu,“ segir Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður hælisleitenda hjá Rauða krossi Íslands. Hún vill að ríkið hætti að senda fylgdarlaus ungmenni í líkamsrannsóknir og að hver einstaklingur verði fremur metinn út frá sinni stöðu heldur en nákvæmum aldri. 

Fylgdarlaus börn undir 18 ára aldri njóta mun meiri réttinda en hælisleitendur sem eru eldri en 18 ára. Þau eru sjálfkrafa metin í viðkvæmri stöðu og þá má ekki vísa fylgdarlausu barni úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, svo dæmi séu tekin. Í málum þar sem umsækjendur um alþjóðlega vernd eru án áreiðanlegra skilríkja, en segjast vera undir 18 ára aldri, hafa ríki gripið til þess ráðs að láta framkvæma líkamsrannsóknir á einstaklingum til þess að fá úr því skorið hvort viðkomandi sé raunverulega á barnsaldri. Á Íslandi hefur verið stuðst við röntgenrannsóknir á tönnum. 

„Við erum með dæmi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
5
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár