Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Nýnasistasíða með íslensku léni leiðir til sögulegs fjölda uppsagna

Rík­is­lög­reglu­stjóri tek­ur ákvörð­un um hvort loka eigi nas­ist­a­síð­unni The Daily Stor­mer eða ekki. Fram­kvæmda­stjóri ISNIC seg­ist skilja þær miklu til­finn­ing­ar sem eru und­ir í mál­inu og að mjög marg­ir hafi sagt upp ís­lensk­um lén­um sín­um.

Nýnasistasíða með íslensku léni leiðir til sögulegs fjölda uppsagna
Hefur flutt síðuna oft Bandaríski nýnastinn Andrew Anglin er maðurinn á bak við The Daily Stormer og hefur hann oftsinnis flutt síðuna á milli landa, meðal annars var hún með rússneskt lén um tíma.

„Lögreglan á erfitt með að loka þessari vefsíðu, en það er mögulegt fyrir lögregluna að segja okkur að loka léninu,“ segir Jens Pétur Jensen, framkvæmdastjóri fyrirtækisins ISNIC sem sér um utanumhald og skráningu á lénum sem enda á .is, aðspurður um hvaða aðgerðir fyrirtækið hefur gripið til út af skráningu nýnasistasíðunnar The Daily Stormer. Jens segir að fyrirtækið hafi bent ríkislögreglustjóra á skráninguna á síðunni og beðið hana um að taka ákvörðun um það hvort leyfa beri lénið eða ekki. MBl.is sagði fyrst frá málinu og hefur Grapevine einnig fjallað talsvert um það. 

Hatursáróður er lögbrot

Dreifing á hatursáróðri gegn fólki á grundvelli þjóðernis eða kynþáttar er bönnuð samkvæmt lögum á Íslandi og þarf lögreglan því að taka mið af því þegar metið er hvort efnið á síðunni feli í sér lögbrot eða ekki. „Við beinum bara þeirri fyrirspurn til lögreglunnar um hvort þarna sé um að ræða atvik sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynþáttahatur

Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa
Afhjúpun

Ís­lensk­ir nýnas­ist­ar lokka „stráka sem eru í sigt­inu“ í dul­kóð­aða net­spjall­hópa

Með­lim­ir Norð­ur­víg­is reyna að fela slóð sína á net­inu. Yngsti virki þátt­tak­and­inn er 17 ára, en hat­ursorð­ræða er kynnt ung­menn­um með gríni á net­inu. Að­ild­ar­um­sókn­ir fara með tölvu­pósti til dæmds of­beld­is­manns sem leið­ir nýnas­ista á Norð­ur­lönd­un­um. Nor­ræn­ir nýnas­ist­ar dvöldu í þrjá daga í skíða­skála í Bláfjöll­um fyrr í mán­uð­in­um.
Nýnasistasíðan hýst af huldufélagi á  Klapparstíg í eigu skattaskjólsfélags
FréttirKynþáttahatur

Nýnas­ist­a­síð­an hýst af huldu­fé­lagi á Klapp­ar­stíg í eigu skatta­skjóls­fé­lags

Nýnas­ist­a­síða með ís­lensku léni dreif­ir hat­ursáróðri gegn gyð­ing­um og öðr­um þjóð­fé­lags­hóp­um. Tón­list­ar­mað­ur­inn Stevie Wond­er og stjórn­mála­mað­ur­inn Ant­hony Weiner nídd­ir á síð­unni vegna upp­runa síns eft­ir að hún fékk ís­lenskt lén. Slóð síð­unn­ar á Ís­landi er dul­ar­full og var hún með­al ann­ars vist­uð hjá meintu fyr­ir­tæki á Klapp­ar­stíg sem eng­inn virð­ist kann­ast við.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár