Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Konan sem sér ekki eftir neinu

„Ég hefði getað ver­ið djarf­ari,“ seg­ir Kristrún Heim­is­dótt­ir. Vig­dís Gríms­dótt­ir spyr 13 spurn­inga.

Konan sem sér ekki eftir neinu
Sátt við sinn veg Ef það er eitthvað sem Kristrún sér eftir þá er það helst það sem hún hefur ekki gert. Mynd:

Spurningar:

1. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? 

„Fara á frábæra listviðburði. Ferðast og skynja sögulega nálægð eins og pabbi kenndi mér. Hreyfa mig af viti án keppni. Spila fótbolta. Halda ræður. Skapa alls konar. Borða undir berum himni í heitu myrkri. Halda ljóðaklúbb. Keyra um landið. Spjalla við börn og eldra fólk.“

 2. Líf eftir þetta líf?  

„Já, hef samt aldrei velt fyrir mér mínu eigin framhaldslífi. Átta mig á því núna.“

3. Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í? 

„Easy Jet vísaði mér úr flugvél í París eftir að búið var að tékka mig inn og ég að stíga inn í vélina. Mér var eiginlega hent út með gildan flugmiða í höndunum.“ 

4. Ertu pólitísk?

„Já langt yfir meðaltali, var fyrst kosin 9 ára …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

13 spurningar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár