Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Konan sem sér ekki eftir neinu

„Ég hefði getað ver­ið djarf­ari,“ seg­ir Kristrún Heim­is­dótt­ir. Vig­dís Gríms­dótt­ir spyr 13 spurn­inga.

Konan sem sér ekki eftir neinu
Sátt við sinn veg Ef það er eitthvað sem Kristrún sér eftir þá er það helst það sem hún hefur ekki gert. Mynd:

Spurningar:

1. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? 

„Fara á frábæra listviðburði. Ferðast og skynja sögulega nálægð eins og pabbi kenndi mér. Hreyfa mig af viti án keppni. Spila fótbolta. Halda ræður. Skapa alls konar. Borða undir berum himni í heitu myrkri. Halda ljóðaklúbb. Keyra um landið. Spjalla við börn og eldra fólk.“

 2. Líf eftir þetta líf?  

„Já, hef samt aldrei velt fyrir mér mínu eigin framhaldslífi. Átta mig á því núna.“

3. Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í? 

„Easy Jet vísaði mér úr flugvél í París eftir að búið var að tékka mig inn og ég að stíga inn í vélina. Mér var eiginlega hent út með gildan flugmiða í höndunum.“ 

4. Ertu pólitísk?

„Já langt yfir meðaltali, var fyrst kosin 9 ára …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

13 spurningar

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár