Konan sem vildi vera rotta í New York

Júlía Mar­grét Ein­ars­dótt­ir hitti spá­konu í East villa­ge í síð­asta mán­uði og hún vissi allt um hana. Svo reyndi spá­kon­an að ræna hana. Vig­dís Gríms­dótt­ir lagði fyr­ir hana 13 spurn­ing­ar.

Konan sem vildi vera rotta í New York

Nafn: Júlía Margrét Einarsdóttir.

Fæðingardagur og ár: 23. júlí 1987.

Starf: Skáld og handritari. 

1Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?
Að skrifa bíómyndahandrit eða sögur, að grenja yfir raunveruleikaþætti, að drekka bjór úr lítradós, að uppgötva eitthvað sniðugt og segja þeim sem skilur, knúsa köttinn minn, vaka lengi, borða nammi í kvöldmat, segja leyndarmál, fara í sleik og hlusta á rapp.

2Líf eftir þetta líf?
Ég hitti spákonu í East village í síðasta mánuði og hún vissi allt um mig. Svo reyndi hún að ræna mig. Ég trúi ekki á örlög því þau fara allt of illa með gott fólk en mjúkum höndum um hjartalausa aumingja. En í heiminum eru töfrar, margar víddir, einhvers staðar er ég indjánahöfðingi sem elskar perur og spilar á skinntrommu.

3 Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?
Ég var einu sinni að róla í dekkjarrólu, festi fótinn í dekkinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

13 spurningar

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár