Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Konan sem vildi vera rotta í New York

Júlía Mar­grét Ein­ars­dótt­ir hitti spá­konu í East villa­ge í síð­asta mán­uði og hún vissi allt um hana. Svo reyndi spá­kon­an að ræna hana. Vig­dís Gríms­dótt­ir lagði fyr­ir hana 13 spurn­ing­ar.

Konan sem vildi vera rotta í New York

Nafn: Júlía Margrét Einarsdóttir.

Fæðingardagur og ár: 23. júlí 1987.

Starf: Skáld og handritari. 

1Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?
Að skrifa bíómyndahandrit eða sögur, að grenja yfir raunveruleikaþætti, að drekka bjór úr lítradós, að uppgötva eitthvað sniðugt og segja þeim sem skilur, knúsa köttinn minn, vaka lengi, borða nammi í kvöldmat, segja leyndarmál, fara í sleik og hlusta á rapp.

2Líf eftir þetta líf?
Ég hitti spákonu í East village í síðasta mánuði og hún vissi allt um mig. Svo reyndi hún að ræna mig. Ég trúi ekki á örlög því þau fara allt of illa með gott fólk en mjúkum höndum um hjartalausa aumingja. En í heiminum eru töfrar, margar víddir, einhvers staðar er ég indjánahöfðingi sem elskar perur og spilar á skinntrommu.

3 Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?
Ég var einu sinni að róla í dekkjarrólu, festi fótinn í dekkinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

13 spurningar

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár