Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Konan sem vildi vera rotta í New York

Júlía Mar­grét Ein­ars­dótt­ir hitti spá­konu í East villa­ge í síð­asta mán­uði og hún vissi allt um hana. Svo reyndi spá­kon­an að ræna hana. Vig­dís Gríms­dótt­ir lagði fyr­ir hana 13 spurn­ing­ar.

Konan sem vildi vera rotta í New York

Nafn: Júlía Margrét Einarsdóttir.

Fæðingardagur og ár: 23. júlí 1987.

Starf: Skáld og handritari. 

1Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?
Að skrifa bíómyndahandrit eða sögur, að grenja yfir raunveruleikaþætti, að drekka bjór úr lítradós, að uppgötva eitthvað sniðugt og segja þeim sem skilur, knúsa köttinn minn, vaka lengi, borða nammi í kvöldmat, segja leyndarmál, fara í sleik og hlusta á rapp.

2Líf eftir þetta líf?
Ég hitti spákonu í East village í síðasta mánuði og hún vissi allt um mig. Svo reyndi hún að ræna mig. Ég trúi ekki á örlög því þau fara allt of illa með gott fólk en mjúkum höndum um hjartalausa aumingja. En í heiminum eru töfrar, margar víddir, einhvers staðar er ég indjánahöfðingi sem elskar perur og spilar á skinntrommu.

3 Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?
Ég var einu sinni að róla í dekkjarrólu, festi fótinn í dekkinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

13 spurningar

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár