Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Konan sem vildi vera rotta í New York

Júlía Mar­grét Ein­ars­dótt­ir hitti spá­konu í East villa­ge í síð­asta mán­uði og hún vissi allt um hana. Svo reyndi spá­kon­an að ræna hana. Vig­dís Gríms­dótt­ir lagði fyr­ir hana 13 spurn­ing­ar.

Konan sem vildi vera rotta í New York

Nafn: Júlía Margrét Einarsdóttir.

Fæðingardagur og ár: 23. júlí 1987.

Starf: Skáld og handritari. 

1Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?
Að skrifa bíómyndahandrit eða sögur, að grenja yfir raunveruleikaþætti, að drekka bjór úr lítradós, að uppgötva eitthvað sniðugt og segja þeim sem skilur, knúsa köttinn minn, vaka lengi, borða nammi í kvöldmat, segja leyndarmál, fara í sleik og hlusta á rapp.

2Líf eftir þetta líf?
Ég hitti spákonu í East village í síðasta mánuði og hún vissi allt um mig. Svo reyndi hún að ræna mig. Ég trúi ekki á örlög því þau fara allt of illa með gott fólk en mjúkum höndum um hjartalausa aumingja. En í heiminum eru töfrar, margar víddir, einhvers staðar er ég indjánahöfðingi sem elskar perur og spilar á skinntrommu.

3 Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?
Ég var einu sinni að róla í dekkjarrólu, festi fótinn í dekkinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

13 spurningar

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár