Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Maðurinn sem sífellt lendir í neyðarlegum uppákomum

Vig­dís Gríms­dótt­ir ræð­ir við mann sem myndi eyða sinni einu ósk í að stöðva valda­bar­áttu.

Maðurinn sem sífellt lendir í neyðarlegum uppákomum
Egill Örn Jóhannsson Hann sér mest eftir því að hafa aldrei búið erlendis, en telur sig enn hafa tækifæri til. Mynd: Heiða Helgadóttir

Nafn: Egill Örn Jóhannsson.

Fæðingardagur og ár: 4. mars 1974.
Starf: Framkvæmdastjóri Forlagsins.

1Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?

Það langskemmtilegasta sem ég geri er að umgangast allt hæfileikaríka fólkið sem ég hitti á hverjum degi. Það gefur mér mikið. Að starfa við bókaútgáfu hefur það í för með sér að maður hittir hæfileikaríkt og skemmtilegt fólk hvern einasta dag. Og tíminn sem ég á með börnunum mínum og fjölskyldunni er mér ákaflega dýrmætur. 

2Líf eftir þetta líf?

Hver veit? Ég veit það ekki og ætla því ekkert að hafa áhyggjur af því. Bíð bærilega spenntur eftir því að komast að því.

3Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?

Veistu, ég er svo stórgallaður maður að mörgu leyti að mér finnst ég sífellt vera að lenda í neyðarlegum uppákomum. Það yrði eflaust til að æra óstöðugan ef ég ætti að fara að telja upp …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

13 spurningar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár