Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Maðurinn sem sífellt lendir í neyðarlegum uppákomum

Vig­dís Gríms­dótt­ir ræð­ir við mann sem myndi eyða sinni einu ósk í að stöðva valda­bar­áttu.

Maðurinn sem sífellt lendir í neyðarlegum uppákomum
Egill Örn Jóhannsson Hann sér mest eftir því að hafa aldrei búið erlendis, en telur sig enn hafa tækifæri til. Mynd: Heiða Helgadóttir

Nafn: Egill Örn Jóhannsson.

Fæðingardagur og ár: 4. mars 1974.
Starf: Framkvæmdastjóri Forlagsins.

1Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?

Það langskemmtilegasta sem ég geri er að umgangast allt hæfileikaríka fólkið sem ég hitti á hverjum degi. Það gefur mér mikið. Að starfa við bókaútgáfu hefur það í för með sér að maður hittir hæfileikaríkt og skemmtilegt fólk hvern einasta dag. Og tíminn sem ég á með börnunum mínum og fjölskyldunni er mér ákaflega dýrmætur. 

2Líf eftir þetta líf?

Hver veit? Ég veit það ekki og ætla því ekkert að hafa áhyggjur af því. Bíð bærilega spenntur eftir því að komast að því.

3Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?

Veistu, ég er svo stórgallaður maður að mörgu leyti að mér finnst ég sífellt vera að lenda í neyðarlegum uppákomum. Það yrði eflaust til að æra óstöðugan ef ég ætti að fara að telja upp …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

13 spurningar

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár