Maðurinn sem sífellt lendir í neyðarlegum uppákomum

Vig­dís Gríms­dótt­ir ræð­ir við mann sem myndi eyða sinni einu ósk í að stöðva valda­bar­áttu.

Maðurinn sem sífellt lendir í neyðarlegum uppákomum
Egill Örn Jóhannsson Hann sér mest eftir því að hafa aldrei búið erlendis, en telur sig enn hafa tækifæri til. Mynd: Heiða Helgadóttir

Nafn: Egill Örn Jóhannsson.

Fæðingardagur og ár: 4. mars 1974.
Starf: Framkvæmdastjóri Forlagsins.

1Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?

Það langskemmtilegasta sem ég geri er að umgangast allt hæfileikaríka fólkið sem ég hitti á hverjum degi. Það gefur mér mikið. Að starfa við bókaútgáfu hefur það í för með sér að maður hittir hæfileikaríkt og skemmtilegt fólk hvern einasta dag. Og tíminn sem ég á með börnunum mínum og fjölskyldunni er mér ákaflega dýrmætur. 

2Líf eftir þetta líf?

Hver veit? Ég veit það ekki og ætla því ekkert að hafa áhyggjur af því. Bíð bærilega spenntur eftir því að komast að því.

3Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?

Veistu, ég er svo stórgallaður maður að mörgu leyti að mér finnst ég sífellt vera að lenda í neyðarlegum uppákomum. Það yrði eflaust til að æra óstöðugan ef ég ætti að fara að telja upp …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

13 spurningar

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár