Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Dreymdi alltaf um að búa í Danmörku

Sandra Dögg Steins­dótt­ir var sautján ára þeg­ar hún flutti til Dan­merk­ur í tæpt ár. Hún hafði átt sér þann draum frá barnæsku og var far­in út þrem­ur vik­um eft­ir að hún sá aug­lýst eft­ir au-pair þar úti. Dvöl­in hjá nýrri fjöl­skyldu var erf­ið fyrstu dag­ana en henni fór fljótt að líða bet­ur, lærði að standa á eig­in fót­um og treysta á sjálfa sig.

Dreymdi alltaf um að búa í Danmörku
Sandra Dögg Sandra ráðleggur þeim sem fara út sem au-pair að gera sem mest til þess að koma sér sem fyrst inn í menninguna og læra tungumálið. Það sé svo gaman að geta talað annað tungumál reiprennandi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Allt frá því að Sandra Dögg Steinsdóttir var barn hefur hana langað til þess að búa í Danmörku. „Ég hafði mikinn áhuga á að læra dönsku og var ágæt í dönsku. Ég var búin að fá leiða á skólanum og langaði til að prófa að gera eitthvað nýtt,“ segir Sandra. Þegar hún sá svo auglýsingu á Facebook-hópnum Íslendingar í Kaupmannahöfn frá dönskum hjónum með tvær litlar stelpur sem bjuggu rétt utan við Kaupmannahöfn stökk hún á tækifærið og réði sig til þeirra sem au-pair. Þremur vikum síðar var hún farin út. 

Erfitt í byrjun

Sandra setti sig í samband við hjónin og talaði nokkrum sinnum við þau á Skype áður en hún fór með foreldrum sínum til Danmerkur. Þetta var í ágúst 2014. Foreldrar hennar voru úti í fjóra daga áður en hún fór til fjölskyldunnar, sem býr í bænum Holte, rétt hjá Kaupmannahöfn.  

„Fyrstu dagana hjá fjölskyldunni langaði mig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár