Svæði

Danmörk

Greinar

„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
MenningStundin á Cannes

„Ég er stolt­ur af því að hafa tek­ið þátt í þessu“

Ís­lenska nátt­úr­an er mis­kunn­ar­laus, jafn­vel gagn­vart hörð­ustu nögl­um, seg­ir Ingvar E. Sig­urðs­son sem leik­ur stygg­an úti­vist­ar­mann í nýj­ustu kvik­mynd leik­stjór­ans Hlyns Pálma­son­ar, Volaða land. Mynd­in fjall­ar um tengsl Dana og Ís­lend­inga og er frum­sýnd á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es þar sem glamúr­inn rík­ir og leik­ar­arn­ir eru „skraut­han­ar“.
Ósátt við Tívolíið í Kaupmannahöfn: „Það er ennþá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“
Viðtal

Ósátt við Tív­olí­ið í Kaup­manna­höfn: „Það er enn­þá kom­ið fram við okk­ur eins og ein­hverja exó­tíska hluti“

Græn­lenska tón­list­ar­kon­an Varna Mari­anne Niel­sen er ósátt við að Tív­olí­ið í Kaup­manna­höfn hafi not­að mynd af henni í leyf­is­leysi til að aug­lýsa græn­lenska menn­ing­ar­há­tið. Hún seg­ir að Dan­ir stilli Græn­lend­ing­um upp sem ,,exó­tísk­um hlut­um“. Tivólí­ið bið­ur af­sök­un­ar og út­skýr­ir af hverju mynd­in af henni var birt með þess­um hætti.
Reykvísk fjölskylda hagnaðist um 2,5 milljarða á tæknilausnum í baráttunni við Covid-19
FréttirTekjulistinn 2021

Reyk­vísk fjöl­skylda hagn­að­ist um 2,5 millj­arða á tækni­lausn­um í bar­átt­unni við Covid-19

Inga Dóra Sig­urð­ar­dótt­ir er skatta­drottn­ing Ís­lands. Hún hagn­að­ist um tæpa tvo millj­arða á sölu á hluta­bréf­um í danska fyr­ir­tæk­inu ChemoMetec, ásamt eig­in­manni sín­um, Berki Arn­við­ar­syni. Syn­ir henn­ar tveir högn­uð­ust báð­ir um tæp­ar 250 millj­ón­ir króna og eru á lista yf­ir 50 tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana ár­ið 2020.
Hvernig Jónshús í Kaupmannahöfn tengist rannsókn Samherjamálsins í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Hvernig Jóns­hús í Kaup­manna­höfn teng­ist rann­sókn Sam­herja­máls­ins í Namib­íu

Um­fjöll­un fær­eyska rík­is­sjón­varps­ins um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu hef­ur hjálp­að til við að varpa ljósi á af hverju út­gerð­ar­fé­lag­ið stofn­aði danskt fé­lag, stað­sett í Jóns­húsi, ár­ið 2016. Í stað danska fé­lags­ins var sam­nefnt fær­eyskt fé­lag not­að til að greiða ís­lensk­um starfs­mönn­um Sam­herja í Namib­íu laun og er þetta nú til rann­sókn­ar í Fær­eyj­um.
Mál skrifstofustjórans: Meiri möguleiki á spillingu við lagabirtingar á Íslandi
GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar

Mál skrif­stofu­stjór­ans: Meiri mögu­leiki á spill­ingu við laga­birt­ing­ar á Ís­landi

Ís­land er eft­ir­bát­ur hinn Norð­ur­land­anna, nema Nor­egs, þeg­ar kem­ur að skýr­um og nið­urnjörv­uð­um regl­um um birt­ingu nýrra laga. Mál Jó­hanns Guð­munds­son­ar hef­ur leitt til þess að breyt­ing­ar kunni að verða gerð­ar á lög­um og regl­um um birt­ing­ar á lög­um hér á landi.
HAM bjargaði Flosa
Menning

HAM bjarg­aði Flosa

Eft­ir ára­tuga bar­áttu Flosa Þor­geirs­son­ar við þyng­lyndi og kvíða urðu al­var­leg kvíða­köst og al­gjört nið­ur­brot hans mesta bless­un. Í dag líð­ur hon­um vel og hef­ur fund­ið leið­ir sem virka í hans bar­áttu. Með hug­rænni at­ferl­is­með­ferð hef­ur Flosi skap­að hlið­ar­sjálf í höfð­inu á sér, skít­ug­an og ill­kvitt­inn Flosa í gervi kvíð­ans. Sá lýt­ur hins veg­ar í í lægra haldi fyr­ir rök­um Frök­en­ar Skyn­semi, í gervi greinds og sexí bóka­safnsvarð­ar.
Draumurinn að stofna alvöru tehús
Viðtal

Draum­ur­inn að stofna al­vöru tehús

Þær Sól­rún María Reg­ins­dótt­ir og Alma Árna­dótt­ir eru báð­ar mikl­ar áhuga­mann­eskj­ur um te og koma báð­ar að starf­semi hins fjöl­skyldu­rekna Tefé­lags. Þær segja teheim­inn stærri en fólk geri sér al­mennt grein fyr­ir og um leið sé hann mjög lok­að­ur. Því er mik­il­vægt að hafa góða tengi­liði en Alma fór ný­ver­ið til Sri Lanka þar sem hún skoð­aði teekr­ur, frædd­ist um fram­leiðsl­una og kom á mik­il­væg­um tengsl­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu