Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Kolsvört framtíðarsýn

Heim­kynn­um 900 millj­óna fólks staf­ar sí­auk­in ógn af hækk­andi sjáv­ar­borði á næstu ára­tug­um sagði fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna á fundi í ör­ygg­is­ráð­inu. Marg­ar borg­ir og stór land­svæði verða illa úti ef svo fer fram sem horf­ir. Kaup­manna­höfn var ein þeirra borga sem fram­kvæmda­stjór­inn nefndi sér­stak­lega.

Kolsvört framtíðarsýn
Hlýnun jarðar Kaupmannahöfn er á meðal þeirra borga sem Antonio Gutteres, framkvæmastjóri Sameinuðu þjóðanna, nefndi nýverið sem dæmi um borgir sem breytingar á yfirborði sjávar hefðu mikil áhrif á. Mynd: AFP

Þótt vísindamenn víða um heim hafi árum saman bent á þá ógn sem öllu lífi á jörðinni stafi af áhrifum hlýnunar voru þeir lengst af eins og hrópandinn í eyðimörkinni. Það er fyrst nú, á allra síðustu árum, að stjórnmálamenn og almenningur hafa fyrir alvöru gefið orðum vísindamannanna gaum. 

Þriðjudaginn 14. febrúar síðastliðinn var haldinn fundur í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Út af fyrir sig er það ekki sérlega fréttnæmt en þetta var í fyrsta skipti sem hlýnun jarðar og sú loftslagsvá sem yfir vofir var rædd í öryggisráðinu. 

António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, var ekki að skafa af því í ræðu sinni við upphaf fundarins þegar hann dró upp mynd af því sem við blasir. „Hækkandi sjávarborð veldur breytingum sem við höfum hingað til talið óhugsandi. Stór landsvæði fara undir vatn. Við erum þegar farin að sjá þessara breytinga gæta á svæðum, til dæmis í Karíbahafinu. Við erum ekki að …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár