Borgþór Arngrímsson

Á svig við reglurnar: Fengu risasamning eftir rándýra boðsferð til Singapúr
Skýring

Á svig við regl­urn­ar: Fengu risa­samn­ing eft­ir rán­dýra boðs­ferð til Singa­púr

Danskt fyr­ir­tæki fékk ný­lega risa­samn­ing um smíði her­skipa fyr­ir danska flot­ann, án þess að regl­um um út­boð væri fylgt. Skömmu áð­ur en samn­ing­ur­inn var und­ir­rit­að­ur bauð fyr­ir­tæk­ið nokkr­um for­svars­mönn­um flot­ans í rán­dýra ferð til Singa­púr. Mál­ið lykt­ar af klíku­skap segja þing­menn og varn­ar­mála­ráð­herr­ann krefst skýr­inga frá flot­an­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu