Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ósátt við Tívolíið í Kaupmannahöfn: „Það er ennþá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“

Græn­lenska tón­list­ar­kon­an Varna Mari­anne Niel­sen er ósátt við að Tív­olí­ið í Kaup­manna­höfn hafi not­að mynd af henni í leyf­is­leysi til að aug­lýsa græn­lenska menn­ing­ar­há­tið. Hún seg­ir að Dan­ir stilli Græn­lend­ing­um upp sem ,,exó­tísk­um hlut­um“. Tivólí­ið bið­ur af­sök­un­ar og út­skýr­ir af hverju mynd­in af henni var birt með þess­um hætti.

Ósátt við Tívolíið í Kaupmannahöfn: „Það er ennþá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“
Deilir á Tívolíið í Kaupmannahöfn Grænlenska tónlistarkonan Vandra Marianne Nielsen deilir á Tívolíið í Kaupmannahöfn fyrir að nota mynd af sér eins og ,,exótískum hlut“ í leyfisleysi. Hún er þekktur trommudansari í heimalandi sínu og víðar og hefur meðal annars spilað í Hörpu.

Þegar grænlenska tónlistarkonan Varna Marianne Nielsen sá mynd af sjálfri sér á auglýsingaplakati fyrir árlega Grænlandssýningu Tívolísins í Kaupmannahöfn, sem haldin var nú um mánaðamótin júlí-ágúst, brá henni. Hún var ekki þátttakandi í þessari sýningu Tívolísins sem listamaður og enginn hafði beðið hana um leyfi fyrir því að nota myndina af henni. 

„Það er árið 2021 og það er enn þá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“

Í samtali við Stundina segir Varna, sem er þekktur trommudansari: „Bragðið sem ég fékk í munninn út af þessari myndbirtingu versnaði til muna eftir að ég fékk þau svör frá Tívolí að ég liti bara svo grænlensk út og að það passaði svo vel við viðburðinn þeirra,“ segir Varna.  13 ár eru liðin frá því hún kom síðast fram á Grænlandssýningunni sem listamaður.

Hún segir að hún hafi verið ósátt við myndbirtinguna af sér frá byrjun en að sú óánægja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár