Hvernig mundi Homo Erectus spjara sig í nútímanum? En Neanderdalsmaðurinn?

Homo Sapiens átti án vafa mest­an þátt í að frænd­ur hans dóu út á sín­um tíma. En ef skyld­ar teg­und­ir hefðu náð að lifa af, gætu þær plu­m­að sig í nú­tíma­sam­fé­lagi sem við höf­um skap­að?

Hvernig mundi Homo Erectus spjara sig í nútímanum? En Neanderdalsmaðurinn?
Homo Erectus, Homo Neanderthalensis, Homo Erectus. Gervigreindin ChapGpt skóp þessa mynd eftir að fengið fyrirmæli um að búa til mynd af manntegundunum þremur í nútímalegum jakkafötum og byggja á myndum af tegundunum sem auðvelt er að finna á netinu. Myndin er nokkuð góð nema það er illmögulegt að fá forritið til að skilja hvað Erectus var hökulaus!

Á undanförnum tveim áratugum hafa orðið afar miklar breytingar á þeirri mynd sem við gerum okkur af fortíð mannkynsins sem tegundar. Eftir að menn höfðu loks í upphafi 20. aldar sætt sig við að maðurinn væri „kominn af öpum“ (sem er raunar villandi orðalag) þá var mynd fortíðarinnar til tölulega einföld.

Frá öpum þróuðust mannapar og svo apamenn sem lærðu að ganga uppréttir  og nota einföld tól og svo birtist tegundin Homo Erectus fyrir tveim milljónum ára og frá þeirri tegund þróaðist svo Neanderdalsmaðurnn frumstæði og þar næst við, Homo Sapiens.

Einfalt mál, ein tegund tók við af annarri.

Nú vitum við að málið er miklu flóknara en þetta og oft voru margar manntegundir uppi samtímis.

En mikilvægi Homo Erectus verður aldrei ofmetið.

Langlífasta tegundin

Hann kom til skjalanna fyrir rúmlega tveim milljónum ára og dreifðist um Afríku, Evrópu og Asíu, sem þýðir að hann hafði mikla aðlögunarhæfni. Hann …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár