Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Kenískur langhlaupari segist blekktur til liðs við rússneska herinn

Evans Ki­bet seg­ist hafa far­ið til Rúss­lands til að keppa á íþrótta­móti en hafi ver­ið blekkt­ur til að skrifa und­ir samn­ing við rúss­neska her­inn. Hann dús­ir nú í úkraínsku fang­elsi eft­ir að hafa ver­ið hand­samað­ur á víg­vell­in­um.

Kenískur langhlaupari segist blekktur til liðs við rússneska herinn

Keníski langhlauparinn Evans Kibet sagðist hafa komið til Rússlands á íþróttaviðburð en var þess í stað fluttur í herþjálfunarbúðir og sendur til að berjast í Úkraínu.

Nú er hann í úkraínsku fangelsi eftir að hafa verið tekinn til fanga á víglínunni. Hann sagði AFP að hann hefði verið blekktur til að undirrita rússneskan hersamning sem hann gat hvorki lesið né skilið og hefði aldrei komið til Rússlands ef hann hefði vitað sannleikann.

Vitnisburður Kibets varpar ljósi á vaxandi fjölda Afríkubúa sem segjast hafa verið blekktir til að ganga í rússneska herinn, sumir af ráðningarskrifstofum sem lofuðu háum launum, aðrir með blygðunarlausum svikum.

„Gildran er sú að þú skrifar undir þennan samning án þess að vita það,“ sagði hann við AFP í fangaklefa sínum, blóðhlaupinn í augum og með þjáð andlit. „Þeir neyða þig ekki.“

Stjórnvöld í Kænugarði veitti blaðamönnum, þar á meðal AFP, aðgang að Kibet, sem er í …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár