Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Kínverjar hæðast að Bandaríkjaforseta

Trump er súr yf­ir gagn­að­gerð­um Kína og hót­ar 100% toll­um of­an á 30%. Al­menn­ir borg­ar­ar taka hann hæfi­lega al­var­lega. „Á hans aldri ætti hann að vera að­eins yf­ir­veg­aðri,“ seg­ir kona í Pek­ing.

Kínverjar hæðast að Bandaríkjaforseta
Frá Peking Mannmergð hjá Torgi hins himneska friðar á þjóðhátíðardegi Kínverja 1. október síðastliðinn, sem markaði 76 ára afmæli stofnunar Kínverska alþýðulýðveldisins. Mynd: AFP

Íbúar í höfuðborg Kína voru ögrandi og áhyggjulitlir í dag þegar fréttamenn AFP spurðu þá út í nýjustu hótun Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, um að leggja á nýja, íþyngjandi tolla á landið.

Í gær tilkynnti Trump skyndilega að Bandaríkin myndu leggja 100 prósenta viðbótartolla á allan innflutning frá Kína frá og með 1. nóvember „eða fyrr“, og varpaði efasemdum á væntanlegan fund með Xi Jinping, forseta Kína.

Kínversk yfirvöld hafa enn ekki brugðist opinberlega við hótuninni, sem Trump sagði að væri í hefndarskyni fyrir nýjar útflutningstakmarkanir Peking á sviði mikilvægra sjaldgæfra jarðmálma. Þrátt fyrir að hafa sjálfur átt frumkvæðið að umfangsmiklum tollum gegn öðrum löndum, undraðist Trump „fjandsamlegar“ aðgerðir Kínverja í milliríkjaviðskiptum. „Það er engan veginn hægt að leyfa Kína að halda heiminum í gíslingu,“ skrifaði Trump á samfélagsmiðilinn sinn.

Utanríkis- og viðskiptaráðuneyti Kína tjáðu sig ekki þegar AFP leitaði eftir því í dag. Almenningur sat hins vegar ekki á …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bandaríki Trumps

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
3
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár