„Þetta er ekki fyrirbrigði sem unir neinum landamærum“

Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra seg­ir það þjóðarör­ygg­is­mál að tryggja getu Ís­lands til að nýta gervi­greind. Hann seg­ir hættu steðja að lýð­ræði og jafn­rétti verði hún ekki rétt inn­leidd en sér tæki­færi í heil­brigð­is­þjón­ustu.

„Þetta er ekki fyrirbrigði sem unir neinum landamærum“
Logi Einarsson Ráðherra segir mikilvægt að tryggja gervigreindarfullveldi Íslands. Mynd: Heiða Helgadóttir

Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra vill ganga lengra en Evrópusambandið í að taka á djúpfölsuðu efni og segir það þjóðaröryggismál að tryggja „gervigreindarfullveldi“ Íslands.

Logi kynnti aðgerðaáætlun um gervigreind í júlí. Sjálfur segist hann ekki nota tæknina mikið. „Ég er nú svona að reyna að fikta mig áfram, meira af vilja en getu, en ég er ekki viss um að ég sé að nota hana rétt,“ segir Logi. „En ég held að það sé nauðsynlegt fyrir mig eins og alla aðra að tileinka mér þessa tækni. Þó að hún hafi ýmsar hættur í för með sér hefur hún líka augljós tækifæri.“

Aðspurður segir hann helstu tækifæri og hættur við innleiðingu gervigreindar á Íslandi felast í smæð samfélagsins. „Við búum í samfélagi þar sem ríkir víðtækt traust til stofnana, það er tiltölulega mikill félagslegur jöfnuður, innviðir eru að einhverju leyti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Gervigreindin tekur yfir

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár