Rússar segjast hafa náð þremur þorpum í Úkraínu

Á með­an for­seti Banda­ríkj­anna fer á fund Pútín með það að marki að stilla til frið­ar halda árás­ir Rússa á Úkraínu áfram. Nú kveðst rúss­neski her­inn hafa náð þrem­ur þorp­um í Úkraínu, með­al ann­ars á svæði þar sem átök höfðu ekki far­ið fram.

Rússar segjast hafa náð þremur þorpum í Úkraínu
Á fund Pútín Forseti Bandaríkjanna lauk útlegð Pútín með því að mæta honum í Alaska, klappa fyrir honum og bjóða honum far með forsetabílnum. Forseti Úkraínu var ekki viðstaddur fundinn en honum var síðan boðið í Hvíta húsið. Á þann fund mættu með honum leiðtogar Evrópuríkja. Mynd: AFP

Rússneski herinn segist hafa lagt undir sig þrjú þorp í austurhluta Úkraínu og boðar nýja landvinninga á sama tíma og Bandaríkin sýna diplómatíska viðleitni til að binda enda á átökin.

Í tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands á Telegram kemur fram að hermenn hefðu „haldið áfram að sækja langt inn fyrir varnarlínur óvinarins“ í hinu stríðshrjáða Donetsk-héraði og náð þorpunum Sukhetske og Pankivka.

Þorpin eru nálægt víglínunni þar sem rússneski herinn braust í gegnum varnir Úkraínu í síðustu viku, á milli mikilvægra samgöngumiðstöðva í Pokrovsk og Kostiantynivka.

Í mið-austurhluta Dnipropetrovsk-héraðsins, sem hingað til hefur verið hlíft við átökum, greindi rússneski herinn frá því að hann hefði náð þorpinu Novogeorgiivka. Rússneskir hermenn fóru fyrst inn í héraðið í júlí.

Þessar árásir eru gerðar á sama tíma og Bandaríkin og evrópskir leiðtogar hafa lagt mikið undir til að ná friðarsamningum, sem gætu bundið endi á innrásina.

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði að Vladímír …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár