Rússar segjast hafa náð þremur þorpum í Úkraínu

Á með­an for­seti Banda­ríkj­anna fer á fund Pútín með það að marki að stilla til frið­ar halda árás­ir Rússa á Úkraínu áfram. Nú kveðst rúss­neski her­inn hafa náð þrem­ur þorp­um í Úkraínu, með­al ann­ars á svæði þar sem átök höfðu ekki far­ið fram.

Rússar segjast hafa náð þremur þorpum í Úkraínu
Á fund Pútín Forseti Bandaríkjanna lauk útlegð Pútín með því að mæta honum í Alaska, klappa fyrir honum og bjóða honum far með forsetabílnum. Forseti Úkraínu var ekki viðstaddur fundinn en honum var síðan boðið í Hvíta húsið. Á þann fund mættu með honum leiðtogar Evrópuríkja. Mynd: AFP

Rússneski herinn segist hafa lagt undir sig þrjú þorp í austurhluta Úkraínu og boðar nýja landvinninga á sama tíma og Bandaríkin sýna diplómatíska viðleitni til að binda enda á átökin.

Í tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands á Telegram kemur fram að hermenn hefðu „haldið áfram að sækja langt inn fyrir varnarlínur óvinarins“ í hinu stríðshrjáða Donetsk-héraði og náð þorpunum Sukhetske og Pankivka.

Þorpin eru nálægt víglínunni þar sem rússneski herinn braust í gegnum varnir Úkraínu í síðustu viku, á milli mikilvægra samgöngumiðstöðva í Pokrovsk og Kostiantynivka.

Í mið-austurhluta Dnipropetrovsk-héraðsins, sem hingað til hefur verið hlíft við átökum, greindi rússneski herinn frá því að hann hefði náð þorpinu Novogeorgiivka. Rússneskir hermenn fóru fyrst inn í héraðið í júlí.

Þessar árásir eru gerðar á sama tíma og Bandaríkin og evrópskir leiðtogar hafa lagt mikið undir til að ná friðarsamningum, sem gætu bundið endi á innrásina.

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði að Vladímír …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár