Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Rússar segjast hafa náð þremur þorpum í Úkraínu

Á með­an for­seti Banda­ríkj­anna fer á fund Pútín með það að marki að stilla til frið­ar halda árás­ir Rússa á Úkraínu áfram. Nú kveðst rúss­neski her­inn hafa náð þrem­ur þorp­um í Úkraínu, með­al ann­ars á svæði þar sem átök höfðu ekki far­ið fram.

Rússar segjast hafa náð þremur þorpum í Úkraínu
Á fund Pútín Forseti Bandaríkjanna lauk útlegð Pútín með því að mæta honum í Alaska, klappa fyrir honum og bjóða honum far með forsetabílnum. Forseti Úkraínu var ekki viðstaddur fundinn en honum var síðan boðið í Hvíta húsið. Á þann fund mættu með honum leiðtogar Evrópuríkja. Mynd: AFP

Rússneski herinn segist hafa lagt undir sig þrjú þorp í austurhluta Úkraínu og boðar nýja landvinninga á sama tíma og Bandaríkin sýna diplómatíska viðleitni til að binda enda á átökin.

Í tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands á Telegram kemur fram að hermenn hefðu „haldið áfram að sækja langt inn fyrir varnarlínur óvinarins“ í hinu stríðshrjáða Donetsk-héraði og náð þorpunum Sukhetske og Pankivka.

Þorpin eru nálægt víglínunni þar sem rússneski herinn braust í gegnum varnir Úkraínu í síðustu viku, á milli mikilvægra samgöngumiðstöðva í Pokrovsk og Kostiantynivka.

Í mið-austurhluta Dnipropetrovsk-héraðsins, sem hingað til hefur verið hlíft við átökum, greindi rússneski herinn frá því að hann hefði náð þorpinu Novogeorgiivka. Rússneskir hermenn fóru fyrst inn í héraðið í júlí.

Þessar árásir eru gerðar á sama tíma og Bandaríkin og evrópskir leiðtogar hafa lagt mikið undir til að ná friðarsamningum, sem gætu bundið endi á innrásina.

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði að Vladímír …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár