Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Skiltin á Suðurlandinu

Enska er tungu­mál ferða­langs­ins. Í það minnsta á Suð­ur­landi, sam­kvæmt öll­um ensku­mæl­andi skilt­un­um þar. Hér má sjá smá brot af því sem um ræð­ir.

Skiltin á Suðurlandinu
Íslenskir hestar Best að láta hestana eiga sig. Ekki víst að þeir skilji ensku. Mynd: Golli

Skiltagerð hefur aðeins breyst – og jafnvel aukist – í takt við ferðamannastrauminn til landsins. En mörg þeirra eru nú á alþjóðlegri tungu ferðamanna: ensku. Tilvalið er að skipta út leiknum gulur bíll í næsta ferðalagi og athuga frekar hver komi fyrstur auga á skilti á hinu ástkæra, ylhýra.

Gamli bærinnNú dugar ekki lengur að vísa til gamla bæjarins, heldur verður að gera það á ensku líka: The old town.
Opið í hádeginuÁ Vík má sjá skilti með matseðli dagsins. Allur textinn er á ensku, enda fjöldi ferðamanna þar á ferð sem skilja ekki íslensku.
VerslunHér er verið að vísa á verslun, veitingastað og kaffihús. Á alþjóðlegri tungu ferðamanna, ensku.
BílastæðiMeira að segja við Brúarfoss eru leiðbeiningar um bílastæði á ensku.
GötumaturTil að fanga athygli ferðamanna eru skiltin oftar en ekki á ensku. Þannig treysta heimamenn á …
Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Þetta er yfirgengilegt. Íslensk ferðaþjónusta er hætt að gera út á íslendinga. Ætli það séu ekki meiri líkur á að heyra íslensku á Tenerife en í miðborg Reykjavíkur?
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár