Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Skiltin á Suðurlandinu

Enska er tungu­mál ferða­langs­ins. Í það minnsta á Suð­ur­landi, sam­kvæmt öll­um ensku­mæl­andi skilt­un­um þar. Hér má sjá smá brot af því sem um ræð­ir.

Skiltin á Suðurlandinu
Íslenskir hestar Best að láta hestana eiga sig. Ekki víst að þeir skilji ensku. Mynd: Golli

Skiltagerð hefur aðeins breyst – og jafnvel aukist – í takt við ferðamannastrauminn til landsins. En mörg þeirra eru nú á alþjóðlegri tungu ferðamanna: ensku. Tilvalið er að skipta út leiknum gulur bíll í næsta ferðalagi og athuga frekar hver komi fyrstur auga á skilti á hinu ástkæra, ylhýra.

Gamli bærinnNú dugar ekki lengur að vísa til gamla bæjarins, heldur verður að gera það á ensku líka: The old town.
Opið í hádeginuÁ Vík má sjá skilti með matseðli dagsins. Allur textinn er á ensku, enda fjöldi ferðamanna þar á ferð sem skilja ekki íslensku.
VerslunHér er verið að vísa á verslun, veitingastað og kaffihús. Á alþjóðlegri tungu ferðamanna, ensku.
BílastæðiMeira að segja við Brúarfoss eru leiðbeiningar um bílastæði á ensku.
GötumaturTil að fanga athygli ferðamanna eru skiltin oftar en ekki á ensku. Þannig treysta heimamenn á …
Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Þetta er yfirgengilegt. Íslensk ferðaþjónusta er hætt að gera út á íslendinga. Ætli það séu ekki meiri líkur á að heyra íslensku á Tenerife en í miðborg Reykjavíkur?
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár