Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Leiðtogar Noregs og Þýskalands ræddu eftirlit á hafinu við Ísland

Evr­ópu­þjóð­ir ræða varn­ar­sam­starf sín á milli.

Leiðtogar Noregs og Þýskalands ræddu eftirlit á hafinu við Ísland
Treysta varnarsamstarfið Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, og Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, hittust í Berlín í dag. Mynd: AFP

Bandamenn í NATO, Þýskaland og Noregur, samþykktu í dag að auka eftirlit með ógnum á sjó- og lofti á norðurhluta Atlantshafsins í ljósi mikillar spennu milli Rússlands og Evrópuríkja vegna stríðsins í Úkraínu.

„Þýskaland og Noregur stefna að því að tryggja stöðugleika og öryggi á hafsvæðum, þar á meðal á Norðurslóðum,“ sagði í sameiginlegri yfirlýsingu sem birt var þegar Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, fundaði með Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, í Berlín.

Ríkin tvö staðfestu jafnframt „óbilandi stuðning sinn við Úkraínu í baráttu hennar fyrir frelsi, fullveldi, sjálfstæði og landamærum gegn áframhaldandi árásarstríði Rússlands.“

Í yfirlýsingunni kom fram að „Norður-Atlantshafið, þar með talið hin strategískt mikilvægu GIUK-hliði (Grænland-Ísland-Bretland) og Bjarnar-gapið (Nordkapp-Bjarnarey-Svalbarði) ásamt aðliggjandi hafsvæðum, sem og Norðursjór og Eystrasalt, séu lífsnauðsynleg fyrir öryggi bæði Noregs og Þýskalands.“

Þar af leiðandi æfi herir ríkjanna saman á þessum svæðum og „vinni náið saman samkvæmt svæðisbundnum áætlunum NATO,“ …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Utanríkismál

Sigmundur Davíð skoðaði lagningu sæstrengs með Cameron „til að sýna fram á að það hentaði ekki“
FréttirUtanríkismál

Sig­mund­ur Dav­íð skoð­aði lagn­ingu sæ­strengs með Ca­meron „til að sýna fram á að það hent­aði ekki“

Þing­heim­ur hló þeg­ar Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, sagð­ist ein­göngu hafa sam­þykkt stofn­un vinnu­hóps með Bret­um um lagn­ingu sæ­strengs ár­ið 2015 til þess að ekk­ert yrði af verk­efn­inu. Hann mæl­ir með að Bret­land gangi í EES, þrátt fyr­ir að ut­an þess yrði sæ­streng­ur ill­mögu­leg­ur eft­ir Brex­it.
Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð
Fréttir

Fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari seg­ir Guð­laug Þór hafa mis­beitt valdi og jafn­vel bak­að sér refsi­á­byrgð

Pét­ur Guð­geirs­son, fyrr­ver­andi dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur, tel­ur ut­an­rík­is­ráð­herra hafa gerst sek­an um ólög­mæta íhlut­un í stjórn­skip­un­ar­mál full­valda rík­is með stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing­unni við Ju­an Guaidó í Venesúela. Rétt­ast sé að Guð­laug­ur biðj­ist af­sök­un­ar og segi af sér.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár