Fréttamál

Utanríkismál

Greinar

Sigmundur Davíð skoðaði lagningu sæstrengs með Cameron „til að sýna fram á að það hentaði ekki“
FréttirUtanríkismál

Sig­mund­ur Dav­íð skoð­aði lagn­ingu sæ­strengs með Ca­meron „til að sýna fram á að það hent­aði ekki“

Þing­heim­ur hló þeg­ar Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, sagð­ist ein­göngu hafa sam­þykkt stofn­un vinnu­hóps með Bret­um um lagn­ingu sæ­strengs ár­ið 2015 til þess að ekk­ert yrði af verk­efn­inu. Hann mæl­ir með að Bret­land gangi í EES, þrátt fyr­ir að ut­an þess yrði sæ­streng­ur ill­mögu­leg­ur eft­ir Brex­it.
Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð
Fréttir

Fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari seg­ir Guð­laug Þór hafa mis­beitt valdi og jafn­vel bak­að sér refsi­á­byrgð

Pét­ur Guð­geirs­son, fyrr­ver­andi dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur, tel­ur ut­an­rík­is­ráð­herra hafa gerst sek­an um ólög­mæta íhlut­un í stjórn­skip­un­ar­mál full­valda rík­is með stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing­unni við Ju­an Guaidó í Venesúela. Rétt­ast sé að Guð­laug­ur biðj­ist af­sök­un­ar og segi af sér.
Kallað eftir afsökunarbeiðni frá Sigmundi vegna stuðnings Íslands við Íraksstríðið
FréttirUtanríkismál

Kall­að eft­ir af­sök­un­ar­beiðni frá Sig­mundi vegna stuðn­ings Ís­lands við Ír­aks­stríð­ið

Svandís Svavars­dótt­ir bend­ir á að Tony Bla­ir hafi beðist af­sök­un­ar á rangri upp­lýs­inga­gjöf og spyr Sig­mund hvort hann hygg­ist „gang­ast fyr­ir sam­bæri­legri af­sök­un­ar­beiðni stjórn­valda til Ís­lend­inga sök­um þess að sömu blekk­ing­ar voru nýtt­ar til að skipa ís­lenska rík­inu í hóp stuðn­ings­ríkja árás­ar­stríðs­ins gegn Ír­ak“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu