Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kallað eftir afsökunarbeiðni frá Sigmundi vegna stuðnings Íslands við Íraksstríðið

Svandís Svavars­dótt­ir bend­ir á að Tony Bla­ir hafi beðist af­sök­un­ar á rangri upp­lýs­inga­gjöf og spyr Sig­mund hvort hann hygg­ist „gang­ast fyr­ir sam­bæri­legri af­sök­un­ar­beiðni stjórn­valda til Ís­lend­inga sök­um þess að sömu blekk­ing­ar voru nýtt­ar til að skipa ís­lenska rík­inu í hóp stuðn­ings­ríkja árás­ar­stríðs­ins gegn Ír­ak“.

Kallað eftir afsökunarbeiðni frá Sigmundi vegna stuðnings Íslands við Íraksstríðið

Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til skriflegs svars þar sem hún spyr Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hvort hann hyggist biðja landsmenn afsökunar á að íslenska ríkinu hafi verið skipað í hóp stuðningsríkja innrásarstríðsins gegn Írak árið 2003.

Er vísað til þess í fyrirspurninni að Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, baðst nýverið afsökunar á rangri upplýsingagjöf í aðdraganda stríðsins.

Spurning Svandísar til Sigmundar hljóðar svo: „Mun ráðherra, í ljósi þess að Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðhera Bretlands, hefur beðist afsökunar á rangri upplýsingagjöf til bresks almennings í aðdraganda Íraksstríðsins sem hófst árið 2003, gangast fyrir sambærilegri afsökunarbeiðni stjórnvalda til Íslendinga sökum þess að sömu blekkingar voru nýttar til að skipa íslenska ríkinu í hóp stuðningsríkja árásarstríðsins gegn Írak?“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Utanríkismál

Sigmundur Davíð skoðaði lagningu sæstrengs með Cameron „til að sýna fram á að það hentaði ekki“
FréttirUtanríkismál

Sig­mund­ur Dav­íð skoð­aði lagn­ingu sæ­strengs með Ca­meron „til að sýna fram á að það hent­aði ekki“

Þing­heim­ur hló þeg­ar Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, sagð­ist ein­göngu hafa sam­þykkt stofn­un vinnu­hóps með Bret­um um lagn­ingu sæ­strengs ár­ið 2015 til þess að ekk­ert yrði af verk­efn­inu. Hann mæl­ir með að Bret­land gangi í EES, þrátt fyr­ir að ut­an þess yrði sæ­streng­ur ill­mögu­leg­ur eft­ir Brex­it.
Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð
Fréttir

Fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari seg­ir Guð­laug Þór hafa mis­beitt valdi og jafn­vel bak­að sér refsi­á­byrgð

Pét­ur Guð­geirs­son, fyrr­ver­andi dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur, tel­ur ut­an­rík­is­ráð­herra hafa gerst sek­an um ólög­mæta íhlut­un í stjórn­skip­un­ar­mál full­valda rík­is með stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing­unni við Ju­an Guaidó í Venesúela. Rétt­ast sé að Guð­laug­ur biðj­ist af­sök­un­ar og segi af sér.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár