Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Hvar á ég að borða?

Á öllu land­inu eru fjöl­marg­ir góð­ir veit­inga­stað­ir með dýr­ind­is mat og fjöld­inn all­ur af bakarí­um sem bjóða upp á bragð­gott bakk­elsi á góðu verði.

Hvar á ég að borða?
Hvar er best að borða? Ferðasumrinu fylgir oft mikil svengd enda er fólk á þeytingi hingað og þangað. Heimildin tók saman lista af fjölbreyttum og góðum stöðum hringinn í kringum landið. Mynd: Shutterstock

Hringinn í kringum landið eru margir notalegir veitingastaðir með bragðgóðum mat og ýmis bakarí sem selja ljúffengt bakkelsi. Heimildin bað veitingafólk að mæla með þeirra uppáhaldsstöðum, skoðaði einkunnir á netinu og spurðist fyrir hjá reyndu ferðafólki um hvaða staðir væru vel þess virði að prófa. Úr því varð til þessi listi, en hann er að sjálfsögðu ekki tæmandi.

Suðurland

Hosiló

Í höfuðborginni er veitingastaðurinn Hosiló. Hann er þekktur fyrir góðan mat og huggulega stemningu. Þar er breytt um matseðil alla fimmtudaga og því hægt að fara aftur og aftur til að prófa nýja bragðgóða rétti. Staðurinn nýtur mikilla vinsælda og er staðsettur á Hverfisgötu.

Ölverk

Í Hveragerði er að finna fjölskyldurekinn veitingastað sem býður upp á eldbakaðar pitsur og örbrugghús. Ölverk er rekið af Laufeyju Sif Lárusdóttur og Elvari Þrastarsyni. Laufey segir þau leggja sig fram um að halda verðinu þannig að það henti fyrir fjölskyldur.

Á …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár