Sársaukanum lauk ekki með dauða mannsins míns

Eft­ir sprengju­árás varð Salma Ebra­hem 25 ára göm­ul ekkja með tvær ung­ar dæt­ur, sem spyrja í sí­fellu: „Mamma, hvar er pabbi?“

Sársaukanum lauk ekki með dauða mannsins míns
Misstu föður sinn Dætur Salma misstu föður sinn í sprengjuárás. Hvar er pabbi, spyrja þær en hún á engin svör sem ekki meiða.

Ég lifði eitt sinn einföldu lífi með eiginmanni mínum og börnum. Ég var gift, með tvær ungar dætur, og eina von mín var að ala þær upp í friði, undir þaki sem héldi hita og kulda frá okkur.  Heimili og öryggi – það var allt sem mig dreymdi um. En stríðið tók þetta allt frá okkur – með einni svívirðilegri sprengju sprakk líf mitt í sundur.

Eiginmaður minn var tekinn frá okkur í loftárás. Á augnabliki varð ég ekkja, móðir tveggja stúlkna sem spyrja mig á hverjum degi: „Mamma, hvar er pabbi?“ Ég á engin svör sem meiða ekki. Ég reyni að halda andlitinu stöðugu, en hjartað mitt er brostið.

Mamma, hvar er pabbi?

Við búum nú í tjaldi sem ver okkur hvorki fyrir steikjandi hita né nístandi kulda. Enga raunveruleg vernd er að finna. Enga tilfinningu fyrir heimili. Sársaukanum lauk ekki með dauða mannsins míns. Á örvæntingarfullri stundu var …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Raddir Gaza

Bakar kleinur fyrir bágstadda á Gaza – „Getum öll hjálpað“
ViðtalRaddir Gaza

Bak­ar klein­ur fyr­ir bág­stadda á Gaza – „Get­um öll hjálp­að“

Að horfa upp á stríð get­ur ver­ið yf­ir­þyrm­andi og haft í för með sér mikla van­mátt­ar­kennd. Þrátt fyr­ir það finn­ur fólk leið­ir til að gefa af sér með óvenju­leg­um hætti. Sig­ríð­ur Rósa Sig­urð­ar­dótt­ir er ein þeirra og styð­ur við og styrk­ir fólk á Gaza með því að selja klein­ur. Hún seg­ist forð­ast það að horfa á frétt­ir af ástand­inu og skil­ur ekki hvers vegna ekki sé grip­ið til að­gerða til að stöðva stríð­ið – en hún impr­ar á því að all­ir geti lagt hönd á plóg til að hjálpa.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár