Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Sársaukanum lauk ekki með dauða mannsins míns

Eft­ir sprengju­árás varð Salma Ebra­hem 25 ára göm­ul ekkja með tvær ung­ar dæt­ur, sem spyrja í sí­fellu: „Mamma, hvar er pabbi?“

Sársaukanum lauk ekki með dauða mannsins míns
Misstu föður sinn Dætur Salma misstu föður sinn í sprengjuárás. Hvar er pabbi, spyrja þær en hún á engin svör sem ekki meiða.

Ég lifði eitt sinn einföldu lífi með eiginmanni mínum og börnum. Ég var gift, með tvær ungar dætur, og eina von mín var að ala þær upp í friði, undir þaki sem héldi hita og kulda frá okkur.  Heimili og öryggi – það var allt sem mig dreymdi um. En stríðið tók þetta allt frá okkur – með einni svívirðilegri sprengju sprakk líf mitt í sundur.

Eiginmaður minn var tekinn frá okkur í loftárás. Á augnabliki varð ég ekkja, móðir tveggja stúlkna sem spyrja mig á hverjum degi: „Mamma, hvar er pabbi?“ Ég á engin svör sem meiða ekki. Ég reyni að halda andlitinu stöðugu, en hjartað mitt er brostið.

Mamma, hvar er pabbi?

Við búum nú í tjaldi sem ver okkur hvorki fyrir steikjandi hita né nístandi kulda. Enga raunveruleg vernd er að finna. Enga tilfinningu fyrir heimili. Sársaukanum lauk ekki með dauða mannsins míns. Á örvæntingarfullri stundu var …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Raddir Gaza

Bakar kleinur fyrir bágstadda á Gaza – „Getum öll hjálpað“
ViðtalRaddir Gaza

Bak­ar klein­ur fyr­ir bág­stadda á Gaza – „Get­um öll hjálp­að“

Að horfa upp á stríð get­ur ver­ið yf­ir­þyrm­andi og haft í för með sér mikla van­mátt­ar­kennd. Þrátt fyr­ir það finn­ur fólk leið­ir til að gefa af sér með óvenju­leg­um hætti. Sig­ríð­ur Rósa Sig­urð­ar­dótt­ir er ein þeirra og styð­ur við og styrk­ir fólk á Gaza með því að selja klein­ur. Hún seg­ist forð­ast það að horfa á frétt­ir af ástand­inu og skil­ur ekki hvers vegna ekki sé grip­ið til að­gerða til að stöðva stríð­ið – en hún impr­ar á því að all­ir geti lagt hönd á plóg til að hjálpa.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár