Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Kókómjólk á tilboðsverði af allt öðrum ástæðum

Kókó­mjólk hef­ur ver­ið fá­dæma vin­sæl með­al lands­manna í rúm­lega hálfa öld og drekka Ís­lend­ing­ar um níu millj­ón­ir Kókó­mjólk­ur­ferna ár­lega. Þeir sem stund­uðu njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012 töldu að það væri til­val­ið að fela upp­töku­mynda­vél inni í tómri fernu af Kókó­mjólk.

Kókómjólk á tilboðsverði af allt öðrum ástæðum
Falin myndavél Það var í einni svona fernu af Kókómjólk sem falinni myndavél hafði verið komið fyrir. Mynd: Aðalsteinn Kjartansson

Kókómjólk birtist í nýju hlutverki í vikunni þegar greint var frá því í Kveik að menn sem stunduðu njósnir fyrir Björgólf Thor Björgólfsson földu myndavél í Kókómjólkurfernum sem komið var fyrir í bílaleigubílum fyrir utan lögmannsstofuna Landslög í Borgartúni árið 2012.

Þrátt fyrir að málið sjálft sé grafalvarlegt hefur einnig verið nokkuð um það á samfélagsmiðlum að fólk hafi hent gaman af þessari notkun á Kókómjólkurfernum. Lóaboratoríum birti til að mynda skopmynd þar sem spurt er hvað sé minnst grunsamlegast í heimi, og svarið vitanlega: Kókómjólk. 

Algjör tilviljun

Aðalsteinn H. Magnússon, sölu- og markaðsstjóri MS, hefur ekki farið varhluta af þessu. „Það er bara fínt að Kókómjólkin fái athygli. Við erum ánægð ef fólk sér Kókómjólkina í léttu ljósi,“ segir hann. Aðspurður hvort þau hyggist reyna að nýta þessa óvæntu athygli á einhvern hátt í markaðssetningu segir hann það af og frá, þau muni ekki blanda sér í þetta mál. …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Segja svör Íslands hvorki viðunandi né í samræmi við raunveruleikann
5
Fréttir

Segja svör Ís­lands hvorki við­un­andi né í sam­ræmi við raun­veru­leik­ann

Hvít­þvott­ur, inni­halds­leysi og óvið­un­andi svör sem eru ekki í tengsl­um við raun­veru­leik­ann eru með­al þeirra orða sem Geð­hjálp not­uðu til að lýsa svör­um Ís­lands um geð­heil­brigð­is­mál í sam­ráðs­gátt. Inn­an stjórn­kerf­is­ins er unn­ið að drög­um að mið­ann­ar­skýrslu Ís­lands vegna alls­herj­ar­út­tekt­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna á stöðu mann­rétt­inda­mála.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Á ekki möguleika á að fá réttláta málsmeðferð“
2
Fréttir

„Á ekki mögu­leika á að fá rétt­láta máls­með­ferð“

Nauðg­un­ar­kær­an var felld nið­ur, en um­boðs­mað­ur Al­þing­is tek­ur und­ir að­finnsl­ur við rann­sókn lög­reglu, varð­andi at­riði sem hefðu getað skipt máli við sönn­un­ar­mat. Eft­ir at­hug­un á máli Guðnýj­ar S. Bjarna­dótt­ur sendi um­boðs­mað­ur Al­þing­is einnig rík­is­sak­sókn­ara ábend­ingu varð­andi varð­veislu gagna í saka­mál­um og árétt­aði mik­il­vægi þess að ákær­andi hafi öll gögn und­ir hönd­um þeg­ar hann tek­ur af­stöðu.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu