Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

200 börn hafa verið drepin á Gaza

Að minnsta kosti 200 börn hafa ver­ið drep­in á Gaza eft­ir að Ísra­el rauf vopna­hlé og hóf um­fangs­mikl­ar árás­ir. Don­ald Trump styð­ur að­gerð­ir Ísra­els og kenn­ir Ham­as um ástand­ið.

200 börn hafa verið drepin á Gaza
Konur og börn Tveir þriðju þeirra sem Ísrael hefur drepið í árásum á Gaza eru konur og börn, samkvæmt opinberum tölum heilbrigðisyfirvalda á Gaza. Árásirnar hófust þegar flóttafólk víðsvegar um Gaza var sofandi. Mynd: afp

Að minnsta kosti 200 börn hafa verið drepin á Gaza síðan ísraelskar hersveitir rufu tveggja mánaða vopnahlé og hófu umfangsmiklar árásir á svæðið. Árásirnar hófust aðfaranótt þriðjudags, þegar 100 samstilltar loftárásir voru gerðar víðs vegar um Gazasvæðið.

Upplýsinga- og staðreyndateymi Al Jazeera, SANAD, hefur auðkennt 23 skotmörk sem ísraelski herinn réðst á frá dögun fram til um klukkan 14:00 að staðartíma á þriðjudag. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Gaza hafa yfir 500 Palestínumenn verið drepnir síðan árásirnar hófust á ný, þar á meðal 200 börn, og rúmlega 900 særst.

Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur lýst yfir fullum stuðningi við endurnýjaðar loft- og landárásir Ísraels á Gaza, að því er Karoline Leavitt, talskona Hvíta hússins, sagði á fimmtudag. Hún kenndi Hamas um ofbeldið.

„Hann styður Ísrael og IDF [ísraelska herinn] og þær aðgerðir sem þeir hafa ráðist í síðustu daga,“ sagði Leavitt við blaðamenn þegar hún var spurð hvort Trump væri að reyna að koma …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár