Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Er Trump Neró eða Neró Trump?

Ótrú­legt mynd­band sem Banda­ríkja­for­seti birti af Trump Gaza sýn­ir að nú er varla hænu­fet milli hans og Rómar­keis­ar­ans al­ræmda.

Er Trump Neró eða Neró Trump?
Svipaðar styttur Ég bað gervigreindina ChatGPT að búa til mynd af styttunni sem Neró lét reisa af sjálfum sér. Skyldi myndin byggð á lýsingu Suetoniusar. Hún reyndist ótrúlega svipuð þeirri mynd sem Donald Trump hefur af styttunni af sér á „Trump Gaza“.

Ekki veit ég hvort Donald Trump hefur lesið bók um ævina. Eiginlega efast ég um það, hann virðist svo gjörsamlega menntunarsnauður  og fáfróður að það er erfitt að trúa því að hann hafi nokkru sinni komist í gegnum flóknari texta en Litlu gulu hænuna, eða hvað það nú er sem bandarísk börn lásu í lestrartímunum í hans ungdæmi. En þó er ég farinn að hallast að því að hann hafi kannski lesið eina bók, eða réttara sagt hluta af einni bók.

Ég á við kaflann um Neró í bók rómverska sagnaritarans Suetoníusar um fyrstu tólf keisara Rómaveldis.

En þó þannig að hann hafi misskilið frásögnina algjörlega.

Suetoníus skrifar nefnilega um Neró sem víti til varnaðar en Trump virðist á því að frásögnin sé nákvæm starfslýsing fyrir æðstu valdamenn sem honum beri að fylgja í hverju smáatriði.

Þetta hafði svo sem hvarflað að mér áður. En þegar ég sá myndbandið …

Kjósa
51
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana skrifaði
    Mér finnst greinin meiriháttar og orđar þađ sem ég hef ýmindađ mér. Allavega hvernig grafskriftin kemur til međ ađ verđa.
    Svo fanst mér sláandi hvađ peninga vinur hans er sambærilegur bakhjallur og faldi fjársjóđurinn. Bara mjôg hræđilega skemmtileg saga.
    0
  • GH
    Greg Hill skrifaði
    Vinsamlegast ekki gera þau mistök að sameina alla Bandaríkjamenn: Mörg okkar hata það sem er að gerast. Þú færð einhliða sýn á stuðningsmenn Trumps ef þú horfir aðeins á þá sem bregðast við myndböndum hans (ég hef ekki séð það og ætla ekki að gera það). Þó Nero tilvísunin sé góð, þá held ég að Trump jafngildi Jim Jones, leiðtoga sértrúarsöfnuðinum sem fylgjendur hans frömdu sjálfsmorð í Guyana árið 1978, þar sem við fáum setninguna „drekktu kool-aid“. Eftir nokkur ár í viðbót, ef þetta heldur svona áfram, munu Bandaríkjamenn eins og ég hafa verið drepnir (eins og gerist í Rússlandi), og þá munu staðhæfingar þínar vera réttar.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
5
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár