Holskefla hópsýkinga

Víg­dís Tryggva­dótt­ir, sér­greina­dýra­lækn­ir hjá Mat­væla­stofn­un, seg­ir holskeflu til­kynn­inga um hóp­sýk­ing­ar vegna mat­væla hafa borist að und­an­förnu. Ekki sé þó víst að þær séu í raun fleiri en áð­ur því hugs­an­lega sé sam­fé­lag­ið með­vit­aðra eft­ir al­var­legu hóp­sýk­ing­una á leik­skól­an­um í haust.

Holskefla hópsýkinga
Meðvitaðara samfélag Vigdís segir hugsanlega skýringu holskeflu tilkynninga um hópsýkingar vera aukna meðvitund um hætturnar eftir sýkingu sem kom upp á leikskóla á síðasta ári.

Nokkur fjöldi hópsýkinga hefur komið upp á Íslandi undanfarna mánuði. Sú alvarlegasta kom upp á leikskóla síðasta haust. 50 börn veiktust og þar af voru fimm um tíma í lífshættu. 

Þá kom upp hópsýking á tveimur þorrablótum sem haldin voru um síðustu mánaðamót. Staðfest er að 140 gestir hafi veikst en á vef Matvælastofnunar segir að mögulega hafi fleiri sýkst. Þar segir líka að niðurstöður sýnatöku hafi leitt í ljós að sjúkdómsvaldandi bakteríur hafi verið í sviðasultu og svínasultu á hlaðborði. Greining á sýnum úr órofnum umbúðum frá framleiðendum hafi leitt í ljós að varan sjálf var án mengunar. Niðurstöðurnar bendi því til þess að meðferð matvælanna hafi verið ábótavant hjá veisluþjónustunni.

Von er á lokaskýrslu um málið. 

Síðastliðið sumar veiktust að minnsta kosti sextíu manneskjur sem voru á ferðalagi og höfðu gist á Rangárvöllum. Það reyndist vera nóróveira og talið að hún hafi smitast manna á milli. Veiran getur …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Hvað er svo glatt sem góðra vina hópur 🥴🤢🤮😵‍💫 á þorrablóti? 😧🤒
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár