Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

„Þjóðin er byrjuð að svara fyrir sig“

Kristrún Frosta­dótt­ir upp­skar mik­il fagn­að­ar­læti þeg­ar hún steig á svið á kosn­inga­vöku Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Flokk­ur­inn hef­ur bætt gríð­ar­lega við sig frá síð­ustu kosn­ing­um, ef mið­að er við nýj­ustu töl­ur. Kristrún minnti stuðn­ings­folk þó á að nótt­in væri ung.

„Þjóðin er byrjuð að svara fyrir sig“
Kristrún Frostadóttir fagnaði þegar fyrstu tölur voru birtar. Kosningavaka Samfylkingarinnar er í Kolaportinu þar sem er fjölmenn gleði Mynd: Golli

„Það er augljóst ákall um breytingar,“ sagði Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, þegar hún ávarpaði gesti á kosningavöku flokksins í Kolaportinu fyrir skömmu. „Það verða breytingar á stjórn landsmanna, það er augljóst,“ sagði hún. 

Samfylkingin var iðulega stærsti flokkur landsins samkvæmt skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga og miðað við fyrstu tölur hefur hún bætt gríðarlegu fylgi við sig frá kosningunum 2021. 

Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Kristrún steig á svið en hennar fyrstu orð í ræðunni, þegar fyrstu tölur höfðu verið birtar í þremur kjördæmum, voru: „Halló jafnaðarfólk!“ og uppskar hún mikið klapp. 

Kristrún sagði við stuðningsfólk flokksins á kosningavökunni að undanfarnar vikur hefðu verið hreint ótrúlegar: „Þvílikur kraftur í jafnaðarfólki, þvílíkur kraftur í frambjóðendum. Þetta er fáránlega spennandi. Ég er bara svo stolt af okkur öllum og því sem við höfum áorkað nú þegar,“ sagði hún. 

Kristrún hvatti fólk til að vera með fæturna á jörðinni, ennþá væri verið að telja atkvæði, en staðan liti vel út. 

„Þjóðin er byrjuð að svara fyrir sig,“ sagði hún, með vísan í ákall um breytingar og kvaddi með orðunum: „Áfram gakk“.

Hér má nálgast tölfræði með nýjustu upplýsingum í grafískri framsetningu á vef Heimildarinnar.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár