Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fór úr fiðlunni yfir í lögfræði: „Alveg nátengt“

Krist­ín Bene­dikts­dótt­ir, ný­kjör­inn um­boðs­mað­ur Al­þing­is, verð­ur fyrsta kon­an til að sinna embætt­inu. Hún fór frá því að vera fiðlu­leik­ari yf­ir í lög­fræði og seg­ir mik­il lík­indi milli fag­anna tveggja.

Fór úr fiðlunni yfir í lögfræði: „Alveg nátengt“
Lögfræðingur Kristín segir embætti umboðsmanns Alþingis þurfa að halda í við samfélagslegar breytingar. Mynd: Golli

Áfimmtudag kaus Alþingi sér nýjan umboðsmann. Fyrir valinu varð Kristín Benediktsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Hún mun taka við keflinu af Skúla Magnússyni 1. október næstkomandi og verður skipuð til fjögurra ára.

Kristín verður fyrsta konan til að sinna embætti umboðsmanns Alþingis. „Það er voða gaman,“ segir hún í samtali við Heimildina. Aðspurð segist hún ekki hafa búist við því að verða fyrir valinu en kveðst mjög ánægð.

„Það er mikil ábyrgð sem felst í þessu, en það er bara gaman að takast á við það. Þú getur haft áhrif. Þú færð að kafa svolítið í málin, skoða kerfið, stjórnsýslukerfið, framkvæmdavaldið. Þú ert að hafa eftirlit í umboði Alþingis. Þetta eru áskoranir þegar kemur að svona starfi – en það er líka spennandi.“

Ég er náttúrlega fyrsta konan, kannski koma þá svolítið öðruvísi áherslur“

Spurð hvort hún hafi í huga breytingar fyrir næstu árin segir Kristín að með nýju …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár