Fór úr fiðlunni yfir í lögfræði: „Alveg nátengt“

Krist­ín Bene­dikts­dótt­ir, ný­kjör­inn um­boðs­mað­ur Al­þing­is, verð­ur fyrsta kon­an til að sinna embætt­inu. Hún fór frá því að vera fiðlu­leik­ari yf­ir í lög­fræði og seg­ir mik­il lík­indi milli fag­anna tveggja.

Fór úr fiðlunni yfir í lögfræði: „Alveg nátengt“
Lögfræðingur Kristín segir embætti umboðsmanns Alþingis þurfa að halda í við samfélagslegar breytingar. Mynd: Golli

Áfimmtudag kaus Alþingi sér nýjan umboðsmann. Fyrir valinu varð Kristín Benediktsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Hún mun taka við keflinu af Skúla Magnússyni 1. október næstkomandi og verður skipuð til fjögurra ára.

Kristín verður fyrsta konan til að sinna embætti umboðsmanns Alþingis. „Það er voða gaman,“ segir hún í samtali við Heimildina. Aðspurð segist hún ekki hafa búist við því að verða fyrir valinu en kveðst mjög ánægð.

„Það er mikil ábyrgð sem felst í þessu, en það er bara gaman að takast á við það. Þú getur haft áhrif. Þú færð að kafa svolítið í málin, skoða kerfið, stjórnsýslukerfið, framkvæmdavaldið. Þú ert að hafa eftirlit í umboði Alþingis. Þetta eru áskoranir þegar kemur að svona starfi – en það er líka spennandi.“

Ég er náttúrlega fyrsta konan, kannski koma þá svolítið öðruvísi áherslur“

Spurð hvort hún hafi í huga breytingar fyrir næstu árin segir Kristín að með nýju …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár