Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjórnarmaður í Arnarlaxi á fyrirtæki sem selur dýrafóður úr dauðfiski

Kjart­an Ólafs­son ,fyrr­ver­andi stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax, er hlut­hafi í fyr­ir­tæk­inu Arctic Protein sem býr til dýra­fóð­ur úr eld­islöx­um úr ís­lensku sjókvía­eldi sem ekki er hægt að nota til mann­eld­is. Bæði er um að ræða dauð­fisk og eins fisk sem þarf að farga.

Stjórnarmaður í Arnarlaxi á fyrirtæki sem selur dýrafóður úr dauðfiski
Á næstum helming í Arctic Protein Kjartan Ólafsson, stjórnarmaður í Arnarlaxi og einn helsti talsmaður sjókvíaeldis hér við land, á 49 prósenta hlut í félaginu Arctic Protein sem býr til dýrafóður

Kjartan Ólafsson, hluthafi og stjórnarmaður í Arnarlaxi um margra ára skeið, á fyrirtæki sem vinnur og selur dýrafóður úr þeim dauðfiski, fiski sem þarf að farga sem og afskurði og slógi sem fellur til í íslensku sjókvíaeldi. Með dauðfiski er átt við eldislax sem drepst í sjókvíum hér við land vegna slysa eins og vetrarsára, fiskisjúkdóma og annað slíkt. Eftir því sem sjókvíaeldið verður umsvifameira hér á landi verður hlutfallslega meira af eldislaxi sem drepst eða þarf að farga og koma þarf í verð með öðrum hætti en til manneldis.

Þessi þróun sést bersýnilega í ársreikningi fyrirtækis Kjartans, Arctic Protein ehf., sem fjárfestingarfélag hans á með norska félaginu Pelagia sem á skip sem safna saman dauðfiski í sjókvíum og vinna úr honum meltu, dýrafóður. Fyrirtæki í eigu Kjartans, Berg fjárfesting, á 49 prósenta hlut í Arctic Protein á móti 51 prósenti norska …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gunnlaugur H. Jónsson skrifaði
    Ekki fréttnæmt að fiskur sem ekki er hæfur til manneldis fari í dýrafóður. Starfaði í þrjú sumur í Sílarverksmiðjum ríkisins á Siglufirði. Síld sem ekki var hæf til manneldis fór þar í bræðslu og afurðirnar, mjólk og lýsi var selt í dýrafóður. Síðasta árið 1964 var síldin horfin frá Norðurlandi og var flutt af Austfjarðarmiðum með togurum og flutningaskipum til Siglufjarðar. Fyrir flutning var hún varin með rotvarnarefnum🧐
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.
Umhverfistofnun telur bæði ótímabundinn kvóta og veðsetningu hans umdeilanlegar breytingar
FréttirLaxeldi

Um­hverfi­stofn­un tel­ur bæði ótíma­bund­inn kvóta og veð­setn­ingu hans um­deil­an­leg­ar breyt­ing­ar

Rík­is­stofn­un­in Um­hverf­is­stofn­un ger­ir at­huga­semd­ir við tíma­lengd rekstr­ar­leyfa í sjókvía­eldi hér á landi. Nu þeg­ar hafa borist 54 um­sagn­ir við frum­varp­ið um lagar­eldi eft­ir að það var lagt fram á Al­þingi í lok apríl. Frum­varp­ið er af­ar um­deilt og hef­ur um­ræða um það ver­ið hluti af kosn­inga­bar­átt­unni til embætt­is for­seta Ís­lands.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár