Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þrællinn sem varð kóngur, asninn í réttarsalnum og Mannúðar-Dick

Síð­ast­lið­inn sunnu­dag voru 200 ár frá stofn­un fyrsta dýra­vernd­ar­fé­lags heims­ins. Þar kem­ur mjög við sögu asni einn.

Þrællinn sem varð kóngur, asninn í réttarsalnum og Mannúðar-Dick
Réttað yfir Bill Burns Vitnisburður asnans.

Þann 13. júní árið 1786 birtist í írska blaðinu Londonderry Journal frétt um nokkuð óvenjulegan atburð. Ungur svartur þræll í þjónustu æðsta dómarans í bænum Galway hafði að sögn verið leystur undan þrælsánauð sinni eftir að fréttist til Írlands að faðir þrælsins, konungur í vestur-afrísku smáríki, væri dáinn og þrællinn væri nú orðinn konungur í ríki sínu. Það fylgdi sögunni að dómarinn hefði nú aðstoðað konunginn unga við að komast heim til að taka við tign sinni.

Því miður er ekki, svo ég viti til, meira kunnugt um örlög hins unga konungs eða hversu fór um ríki hans. Og það er reyndar ekki alveg víst að hann hafi verið þræll í þeirri merkingu sem við leggjum oftast í það orð.

Trommuleikarar

Írar virðast hafa verið linir þrælahaldarar þegar þarna var komið sögu. Hins vegar var í landinu töluvert um einstaklinga af báðum kynjum af afrískum uppruna. Það stundaði einkum þjónustustörf …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu