Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Ég er alveg með sómatilfinningu“

Hall­dór Bald­urs­son teikn­ari seg­ist ekki ætla að biðj­ast af­sök­un­ar á skop­mynd sinni af for­setafram­bjóð­end­un­um, sem Arn­ar Þór Jóns­son kærði til siðanefnd­ar Blaða­manna­fé­lags­ins. Hall­dór seg­ir þá Arn­ar hafa rætt mál­in. „Við er­um sátt­ir en ekk­ert endi­lega sam­mála.“

„Ég er alveg með sómatilfinningu“
Halldóri finnst leiðinlegt að Arnar hafi orðið leiður. Markmiðið með myndum hans sé ekki að særa neinn. Mynd: Golli

Í síðustu viku kærði forsetaframbjóðandinn Arnar Þór Jónsson skopmyndateiknarann Halldór Baldursson til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. Tilefnið var skopmynd sem sýndi sjö forsetaframbjóðendur í neikvæðu ljósi. Einn þeirra var Arnar Þór sem var á myndinni klæddur í nasistabúning. Vildi Arnar að bæði Halldór og Vísir bæðu hann afsökunar, rangfærslur væru leiðréttar og myndin fjarlægð.

Halldór Baldursson segir í samtali við Heimildina að honum þyki gagnrýni Arnars ekki sanngjörn, en segir hana þó skiljanlega. „Ég held hann hafi misskilið myndina og ekki lesið rétt í inntak hennar.“ 

Orðræðan ekki hans uppfinning

Halldór segir markmiðið með myndinni hafa verið að draga fram hörðustu gagnrýnina sem forsetaframbjóðendurnir hafi orðið fyrir. „Nú spyr fólk. Af hverju nasismi fyrir hann Arnar? Hann er enginn nasisti. Hann er íhaldsmaður.“ Halldór skýrir að Arnar hafi myndað sér stöðu sem andlit hins nýja hægris á Íslandi, en flokkar með slíkar áherslur hafi verið að koma fram í Evrópu.

„Þessir …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjan Jons skrifaði
    Það er nú fínt, og flestir vita það. Hinsvegar er ekki sömu sögu að segja um framboð fv. forsætisráðherra ef hugað er að misnotkun á skoðanamótandi könnun Gallups, sem er á vegum sama framboðs, sjá: https://vb.is/skodun/huginn-haettir-i-kjorstjorn/
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár