Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Íslandsbanki mun minna virði en ríkið reiknar með að fá fyrir hann

Á með­an að Al­þingi er í leyfi frá þing­störf­um vegna for­seta­kosn­inga hafa tvö stór mál, tengd sölu á Ís­lands­banka og upp­gjöri ÍL-sjóðs, ver­ið af­greidd úr nefnd. Hlut­ur rík­is­ins í Ís­lands­banka hef­ur fall­ið skarpt í verði og er nú mun minna virði en fjár­lög gera ráð fyr­ir.

Íslandsbanki mun minna virði en ríkið reiknar með að fá fyrir hann
Hausverkur Sigurður Ingi Jóhannsson er þriðji fjármála- og efnahagsráðherrann sem kemur að því að undirbúa næstu skref í sölu á Íslandsbanka á rúmu hálfu ári. Mynd: Golli

Eitt af forgangsverkefnum sitjandi ríkisstjórnar er að ná að selja eftirstandandi hlut íslenska ríkisins í Íslandsbanka, alls 42,5 prósent, áður en kjörtímabilinu lýkur. Stefnt er að því að selja helming hlutarins í ár og hinn helminginn á næsta ári. 

Í ljós þess hversu illa gekk síðast þegar hlutur í bankanum var seldur þá var ákveðið að leggja fram frumvarp um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka sem á að mæta helstu gagnrýnisröddum og áfellisdómum yfir síðasta skrefi, en í mars 2022 var stór hlutur í bankanum seldur í lokuðu útboði til lítils hóps valinna fjárfesta á hátt sem síðar hefur opinberast að stóðst ekki lög. Afleiðingar þess voru meðal annars þær að bankastjóri, stjórnarmenn og lykilstjórnendur Íslandsbanka misstu vinnuna, Bjarni Benediktsson þurfti að segja af sér sem fjármála- og efnahagsráðherra og ákveðið var að leggja niður Bankasýslu ríkisins, sem hefur reyndar enn ekki verið gert rúmlega tveimur árum síðar. 

Samkvæmt frumvarpinu á …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Jónsdóttir skrifaði
    Aðstæður til sölu hlutabréfa í þessu hávaxtaumhverfi eru ekki góðar. Það er borin von að ríkissjóður geti selt hluti í Íslandsbanka á sama verði og er á markaði. Verulegur afsláttur þarf að koma til eða fresta sölu þar til aðstæður batna.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár