Þórður Snær Júlíusson

Ritstjóri

Allt gott er okkur að þakka, allt slæmt er ykkur að kenna
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Allt gott er okk­ur að þakka, allt slæmt er ykk­ur að kenna

Þeir stjórn­mála­menn, sem hreyktu sér af því að að­gerð­ir þeirra hafi tryggt efna­hags­leg­an stöð­ug­leika fyr­ir tæp­um tveim­ur ár­um síð­an, kann­ast nú ekk­ert við að bera ábyrgð á lífs­kjara­krís­unni sem sömu að­gerð­ir hafa leitt af sér.
Samfylkingin mælist með 14 nýja þingmenn en ríkisstjórnin hefur tapað sama fjölda
Greining

Sam­fylk­ing­in mæl­ist með 14 nýja þing­menn en rík­is­stjórn­in hef­ur tap­að sama fjölda

Fimmta mán­uð­inn í röð mæl­ist Sam­fylk­ing­in stærsti flokk­ur lands­ins. Fylgi flokks­ins hef­ur ekki mælst meira í 14 ár. Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina hef­ur aldrei mælst minni. Vinstri græn halda áfram að tapa fylgi og mæl­ast nú í fyrsta sinn und­ir sex pró­sent­um.
Stjórnarflokkarnir vilja hverfa frá beinum styrkjum til fjölmiðla og endurskoða rekstur RÚV
Greining

Stjórn­ar­flokk­arn­ir vilja hverfa frá bein­um styrkj­um til fjöl­miðla og end­ur­skoða rekst­ur RÚV

Ósætti er milli stjórn­ar­flokk­anna um hvernig eigi að haga stuðn­ingi við einka­rekna fjöl­miðla. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur aðra skoð­un en hinir tveir. Nú hef­ur náðst mála­miðl­un sem fel­ur í sér að stjórn­ar­þing­menn í alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd gera meg­in­stef­ið í stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins að sinni gegn því að fá fyr­ir­liggj­andi frum­varp um styrki til fjöl­miðla í gegn út ár­ið 2024.
Laun þingmanna tvöfaldast á sjö árum og verða rúmlega 1,4 milljón á mánuði
Fréttir

Laun þing­manna tvö­fald­ast á sjö ár­um og verða rúm­lega 1,4 millj­ón á mán­uði

Laun for­sæt­is­ráð­herra munu verða rúm­lega 2,6 millj­ón­ir króna eft­ir yf­ir­vof­andi launa­hækk­un henn­ar. Það er 1.235 þús­und krón­um meira en laun for­sæt­is­ráð­herra voru snemm­sum­ars 2016. Mið­gildi allra heild­ar­launa hef­ur á sama tíma hækk­að um 283 þús­und krón­ur.
Bensínverð það sama og fyrir ári en hlutur olíufélaga hefur tvöfaldast
Greining

Bens­ín­verð það sama og fyr­ir ári en hlut­ur olíu­fé­laga hef­ur tvö­fald­ast

Við­mið­un­ar­verð á bens­ín­lítra er tæp­lega 308 krón­ur nú en var 307 krón­ur fyr­ir ári. Í maí í fyrra tóku olíu­fé­lög­in sem selja Ís­lend­ing­um bens­ín 31,24 krón­ur af hverj­um seld­um lítra. Nú taka þau 62,67 krón­ur af hverj­um seld­um lítra.
Svona bíta hærri vextir og aukin verðbólga á venjulegu fólki
GreiningLífskjarakrísan

Svona bíta hærri vext­ir og auk­in verð­bólga á venju­legu fólki

Þrálát verð­bólga er á Ís­landi og við­bú­ið að bar­átt­an við hana verði lang­vinn. Til þess að berj­ast við hana hef­ur Seðla­bank­inn hækk­að stýri­vexti þrett­án sinn­um í röð, sem hækka greiðslu­byrði heim­ila af íbúðalán­um veru­lega. Áhrif­in á dag­legt líf eru veru­leg og kaup­mátt­ur launa fólks er að drag­ast sam­an. Það fær minna fyr­ir pen­ing­ana sína og þarf sam­tím­is að nota stærra hlut­fall þeirra í að borga fyr­ir þak yf­ir höf­uð­ið.
Stýrivextir hækka meira en búist var við – Nú orðnir 8,75 prósent
Fréttir

Stýri­vext­ir hækka meira en bú­ist var við – Nú orðn­ir 8,75 pró­sent

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðla­banka Ís­lands hef­ur hækk­að stýri­vexti í þrett­ánda sinn í röð, nú um 1,25 pró­sentu­stig, í bar­áttu sinni við verð­bólg­una, sem mæl­ist nú 9,9 pró­sent.
Miklu færri útlendingar og takmörkuð þátttaka í félagslegri þjónustu
GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Miklu færri út­lend­ing­ar og tak­mörk­uð þátt­taka í fé­lags­legri þjón­ustu

Á Seltjarn­ar­nesi eru sex fé­lags­leg­ar leigu­íbúð­ir og sex íbúð­ir sem telj­ast til al­menna íbúða­kerf­is­ins.
Kjósa Sjálfstæðisflokkinn og greiða lægra útsvar
GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Kjósa Sjálf­stæð­is­flokk­inn og greiða lægra út­svar

Þeir sem hafa ein­ung­is fjár­magn­s­tekj­ur greiða ekki út­svar og taka þar af leið­andi ekki þátt í að borga fyr­ir ým­iss kon­ar grunn­þjón­ustu. Út­svar­ið er lægst á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en skuldastaða sveit­ar­fé­lag­anna hef­ur ver­ið að versna.
Kristrún mun hætta sem formaður ef Samfylkingin kemst ekki í stjórn
Fréttir

Kristrún mun hætta sem formað­ur ef Sam­fylk­ing­in kemst ekki í stjórn

Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar vill mið-vinstri stjórn eft­ir næstu kosn­ing­ar og seg­ir stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins þannig að erfitt yrði að fara með þeim í rík­is­stjórn. Hún myndi ekki sætta sig við það sem Katrín Jak­obs­dótt­ir hef­ur þurft að sætta sig við í rík­is­stjórn­ar­sam­starfi.
Alvotech tapaði 38 milljörðum króna á þremur mánuðum
Fréttir

Al­votech tap­aði 38 millj­örð­um króna á þrem­ur mán­uð­um

Mark­aðsvirði Al­votech hef­ur lækk­að um alls 212 millj­arða króna á rúm­um mán­uði, eða síð­an að banda­ríska lyfja­eft­ir­lit­ið synj­aði fé­lag­inu um mark­aðs­leyfi fyr­ir lyk­il­vöru. Hand­bært fé Al­votech í lok mars var um 42 pró­sent af tapi fé­lags­ins á fyrsta árs­fjórð­ungi.
Græðgisbólga
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Græðg­is­bólga

Er verð­bólg­an mögu­lega að ein­hverju, jafn­vel stóru, leyti hagn­að­ar­drif­in? Skipt­ir auk­in álagn­ing í verði vöru og þjón­ustu, fákeppni og verð­sam­ráð til að auka gróða fyr­ir­tækja jafn­vel lyk­il­máli í þró­un henn­ar?
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
Zelensky kemur ekki til Reykjavíkur
Fréttir

Zelen­sky kem­ur ekki til Reykja­vík­ur

For­seti Úkraínu mun flytja ávarp leið­toga­funda­fundi Evr­ópu­ráðs­ins sem hefst í Reykja­vík í dag. Hann mun hins veg­ar gera það í gegn­um fjar­fund­ar­bún­að.
Alls 1.291 íbúð í eigu einstaklinga sem eiga fimm íbúðir eða fleiri
Fréttir

Alls 1.291 íbúð í eigu ein­stak­linga sem eiga fimm íbúð­ir eða fleiri

Rúm­lega fimmt­ung­ur allra íbúða í land­inu er í eigu lög­að­ila og rúm­lega fjórð­ung­ur þeirra íbúða sem ein­stak­ling­ar eru skráð­ir fyr­ir eru í eigu slíkra sem eiga tvær eða fleiri íbúð­ir.
Vilja færa vald yfir umfangi Airbnb-íbúða til sveitarfélaga
Fréttir

Vilja færa vald yf­ir um­fangi Airbnb-íbúða til sveit­ar­fé­laga

Inn­viða­ráð­herra seg­ir að ver­ið sé að skoða það að færa þær heim­ild­ir til að tak­marka þá daga sem leigja má út íbúð í gegn­um Airbnb, og þá upp­hæð sem má taka inn í slíka leigu, til sveit­ar­fé­laga. Til­gang­ur­inn er að fjölga íbúð­um á mark­aði.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Loka auglýsingu