Lenya ætlar að koma sterkari til baka í næstu kosningum

Lenya Rún Taha Karim, þing­mað­ur Pírata og mastersnemi í lög­fræði, seg­ir að hún hafi snemma ákveð­ið að láta nið­ur­stöð­ur al­þing­is­kosn­ing­anna ár­ið 2021 ekki á sig fá, held­ur nýta tím­ann vel og mennta sig.

Lenya ætlar að koma sterkari til baka í næstu kosningum
Varaþingmaður Pírata Lenya Rún Taha Karim segir að það hafi vitaskuld verið högg að detta út af þingi vegna endurtalningarinnar í Norðvesturkjördæmi. Hún hafi hins vegar snemma ákveðið að gera það best úr stöðunni. Mynd: Bára Huld Beck

Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, var ein þeirra sem endurtalning atkvæða í Alþingiskosningunum 2012 hafði áhrif á. Hún hafði náð inn á þing eftir fyrstu talningu en féll út eftir endutalninguna. Nú hefur Mannréttindadómstóll Evrópu komist að þeirri niðurstöðu að framkvæmd kosninganna hafi ekki samræmst mannréttindasáttmálanum.

Eftir fyrstu talninguna rötuðu niðurstöður kosninganna í heimsfréttir, því í fyrsta sinn voru fleiri konur en karlar á Alþingi. Víða voru fluttar fréttir af því að hér væri á ferð fyrsta þjóðþingið í Evrópu með kvenkynsmeirihluta. Eftir endurtalninguna snerist staðan við, þegar þrír karlar komu inn í staðinn fyrir þrjár konur. Hlutfall kvenna á þingi féll þá úr 52,3 prósentum niður í 47,6 prósent. 

Kvennameirihlutanum afstýrt

Lenya Rún segir í samtali við Heimildina að það sé að vissu leyti grátbroslegt að hugsa til þess að þessari sögulegu niðurstöðu hafi verið afstýrt vegna endurtalningarnar, sérstaklega í ljósi niðurstöðu Mannréttindadómstólsins. 

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Lenya Rún, gott að heya að þú ert að koma aftur inn í þetta skrítna lýðræði og snýta því aðeins, ekki veitir af.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár