Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lenya ætlar að koma sterkari til baka í næstu kosningum

Lenya Rún Taha Karim, þing­mað­ur Pírata og mastersnemi í lög­fræði, seg­ir að hún hafi snemma ákveð­ið að láta nið­ur­stöð­ur al­þing­is­kosn­ing­anna ár­ið 2021 ekki á sig fá, held­ur nýta tím­ann vel og mennta sig.

Lenya ætlar að koma sterkari til baka í næstu kosningum
Varaþingmaður Pírata Lenya Rún Taha Karim segir að það hafi vitaskuld verið högg að detta út af þingi vegna endurtalningarinnar í Norðvesturkjördæmi. Hún hafi hins vegar snemma ákveðið að gera það best úr stöðunni. Mynd: Bára Huld Beck

Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, var ein þeirra sem endurtalning atkvæða í Alþingiskosningunum 2012 hafði áhrif á. Hún hafði náð inn á þing eftir fyrstu talningu en féll út eftir endutalninguna. Nú hefur Mannréttindadómstóll Evrópu komist að þeirri niðurstöðu að framkvæmd kosninganna hafi ekki samræmst mannréttindasáttmálanum.

Eftir fyrstu talninguna rötuðu niðurstöður kosninganna í heimsfréttir, því í fyrsta sinn voru fleiri konur en karlar á Alþingi. Víða voru fluttar fréttir af því að hér væri á ferð fyrsta þjóðþingið í Evrópu með kvenkynsmeirihluta. Eftir endurtalninguna snerist staðan við, þegar þrír karlar komu inn í staðinn fyrir þrjár konur. Hlutfall kvenna á þingi féll þá úr 52,3 prósentum niður í 47,6 prósent. 

Kvennameirihlutanum afstýrt

Lenya Rún segir í samtali við Heimildina að það sé að vissu leyti grátbroslegt að hugsa til þess að þessari sögulegu niðurstöðu hafi verið afstýrt vegna endurtalningarnar, sérstaklega í ljósi niðurstöðu Mannréttindadómstólsins. 

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Lenya Rún, gott að heya að þú ert að koma aftur inn í þetta skrítna lýðræði og snýta því aðeins, ekki veitir af.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár