Georg Gylfason

Blaðamaður

Draga upp dökka mynd af stöðu húsnæðismála í landinu
ViðskiptiHúsnæðismál

Draga upp dökka mynd af stöðu hús­næð­is­mála í land­inu

Ný mán­að­ar­skýrsla Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar dreg­ur upp dökka mynd af stöðu hús­næð­is­mála hér á land. Fram­boð á íbúð­um hef­ur minnk­að, eft­ir­spurn auk­ist sem hef­ur leitt af sér mikl­ar verð­hækk­an­ir. Þá hef­ur upp­bygg­ing á í nýju hús­næði dregst sam­an. Fjölgi áform­uð­um fram­kvæmd­um ekki á þessu ári mun fram­boð nýrra íbúða að­eins mæta þriðj­ungi af væntri hús­næð­is­þörf fyr­ir ár­ið 2026.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir talsvert meiri hallarekstri en nýr fjármálaráðherra
StjórnmálFjármálaáætlun 2025-2029

Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn spá­ir tals­vert meiri halla­rekstri en nýr fjár­mála­ráð­herra

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, lagði fram nýja fjár­mála­áætl­un fyrr í vik­unni þar sem gert er ráð fyr­ir um 46 millj­arða króna halla á rekstri rík­is­sjóðs á ár­inu 2024. Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn birti í gær skýrslu þar sem lagt er mat á stöðu rík­is­fjár­mála fjöl­margra ríkja heims. Þar er gert ráð fyr­ir að halla­rekst­ur rík­is­sjóðs muni verða um 95 millj­arð­ar króna ár­ið 2024. Spá sjóðs­ins er einnig tals­vert svart­sýnni en áætl­un fjár­mála­ráð­herra til lengri tíma.
„Þessi ríkisstjórn er ekkert annað en skaðræði“
Fréttir

„Þessi rík­is­stjórn er ekk­ert ann­að en skað­ræði“

Í dag­skrárliðn­um störf þings­ins mætti fjöl­breytt­ur hóp­ur þing­manna stjórn­ar­and­stöð­unn­ar í ræðu­púlt og sögðu nýtt rík­is­stjórn­ar­sam­starf strax vera að lið­ast í sund­ur. Bentu þing­menn­irn­ir á óein­ingu væri strax far­ið að gæta með­al stjórn­ar­flokk­anna gagn­vart þeim mála­flokk­um sem rík­is­stjórn­in hef­ur lagt áherslu á að ljúka á þessu kjör­tíma­bili. Þá þótti mörg­um stjórn­ar­and­stöðulið­um ný fjár­mála­áætl­un vera þunn­ur þrett­ándi.
„Kapítalismi án samkeppni er arðrán“
Fréttir

„Kapí­tal­ismi án sam­keppni er arð­rán“

Í nítj­ánda þætti Pressu komu for­svars­menn Neyt­enda­sam­tak­anna, VR og Fé­lags at­vinnu­rek­anda til þess að ræða ný­leg­ar laga­breyt­ing­ar á bú­vöru­lög­um og stöðu sam­keppn­is­mála hér á landi al­mennt. Þá ræddu for­menn­irn­ir einnig ný­lega skýrslu um ólög­legt verð­sam­ráð skipa­fé­lag­anna og hugs­an­leg­ar lög­sókn­ir vegna sam­keppn­is­brot­anna.
Sakar nýjan matvælaráðherra um lygar
Fréttir

Sak­ar nýj­an mat­væla­ráð­herra um lyg­ar

Ólaf­ur Stephen­sen, Fram­kvæmda­stjóri Fé­lags at­vinnu­rek­anda, seg­ir að ný­skip­að­ur mat­væla­ráð­herra hafi sagt ósátt þeg­ar hún sagði að all­ir um­sagnar­að­il­ar hafi ver­ið kall­að­ir á fund at­vinnu­vega­nefnd­ar til að ræða frum­varp til breyt­ing­ar á bú­vöru­lög­um. Ólaf­ur seg­ir að Fé­lag at­vinnu­rek­anda hafi ekki feng­ið boð á fund áð­ur en um­deild­ar breyt­ing­ar á lög­un­um voru sam­þykkt­ar.
Undirskriftir gegn Bjarna orðnar fleiri en greidd atkvæði Sjálfstæðisflokksins á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir

Und­ir­skrift­ir gegn Bjarna orðn­ar fleiri en greidd at­kvæði Sjálf­stæð­is­flokks­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Á ein­ung­is tveim­ur dög­um hafa um 34 þús­und ein­stak­ling­ar skrif­að und­ir und­ir­skriftal­ista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ings­leysi við Bjarna Bene­dikts­son í embætti for­sæt­is­ráð­herra. Fjöldi und­ir­skrifta vex hratt og eru þær nú orðn­ar fleiri en þau at­kvæði sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fékk greidd á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í síð­ustu Al­þing­is­kosn­ing­um.
Þingmaður Viðreisnar segir Bjarna ganga gegn grunngildum Sjálfstæðisflokksins
Fréttir

Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir Bjarna ganga gegn grunn­gild­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um voru ný­sam­þykkt­ar og um­deild­ar laga­breyt­ing­ar á bú­vöru­lög­um til um­ræðu. Sig­mar Guð­munds­son spurði ný­skip­að­an for­sæt­is­ráð­herra, Bjarna Bene­dikts­son, hvort til stæði að fella úr gildi laga­breyt­ing­arn­ar í ljósi þeirr­ar hörðu gagn­rýni sem hef­ur kom­ið fram á vinnu­brögð­um meiri­hlut­ans við af­greiðslu lag­anna.
„Þetta er sama fólkið — með sömu stefnu — í nýjum stólum“
Fréttir

„Þetta er sama fólk­ið — með sömu stefnu — í nýj­um stól­um“

Kristrún Frosta­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, gagn­rýndi nýja rík­is­stjórn fyr­ir stefnu­leysi and­spæn­is flókn­um, að­kallandi verk­efn­um. Í ræðu sinni á Al­þingi í dag sagði hún að eng­ar meiri­hátt­ar stefnu­breyt­ing­ar hafi ver­ið gerð­ar við end­ur­skipu­lagn­ingu á nýrri rík­is­stjórnn eft­ir að Katrín Jak­obs­dótt­ir sagði af sér sem for­sæt­is­ráð­herra.
Hart sótt að nýjum forsætisráðherra á þingi
Fréttir

Hart sótt að nýj­um for­sæt­is­ráð­herra á þingi

Á þing­fundi sem hald­inn var í dag klukk­an þrjú var ný og end­ur­skipu­lögð rík­is­stjórn und­ir for­sæti Bjarna Bene­dikts­son­ar tek­in til um­ræðu. For­sæt­is­ráð­herra sagði stjórn­ina tryggja þann póli­tíska stöð­ug­leika sem væri nauð­syn­leg­ur til þess að ljúka þeim mik­il­vægu verk­efn­um sem framund­an eru. Þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar gagn­rýndu nýja rík­is­stjórn harð­lega og töldu hana óhæfa til þess að ljúka þeim mik­il­vægu verk­efn­um sem framund­an eru.
Guðmundur Ingi hefur fulla trú á áframhaldandi stjórnarsamstarfi
Fréttir

Guð­mund­ur Ingi hef­ur fulla trú á áfram­hald­andi stjórn­ar­sam­starfi

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, seg­ir í sam­tali við blaða­mann Heim­ild­ar­inn­ar hafa fulla trú á að áfram­hald­andi rík­is­stjórn­ar­sam­starf muni ganga vel. Í sam­tali nefn­ir Guð­mund­ur Ingi mál á borð við heild­ar­stefnu rík­is­ins í út­lend­inga- og inn­flytj­enda­mál­um. Hann tel­ur Þessi dæmi sýna fram á getu sam­starfs­flokk­anna til þess að leysa mik­il­væg mál.
„Maður á ekki að berja neina hesta, ekki dauða heldur“
Fréttir

„Mað­ur á ekki að berja neina hesta, ekki dauða held­ur“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son, formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins seg­ir í við­tali við Heim­ild­ina að það sé ekki rétt að líkja vinn­unni við að tryggja áfram­hald­andi rík­is­stjórn­ar­sam­starf við að berja dauð­an hest. Hann seg­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn vera reiðu­bú­inn til að halda sam­starf­inu áfram en gat ekki tjáð sig nán­ar um hvaða breyt­ing­ar verði gerð­ar á skip­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni
Fréttir

Fylgst með upp­stokk­un á rík­is­stjórn­inni

Hóp­ur blaða­manna bíð­ur um þess­ar mund­ir í hús Al­þing­is eft­ir því að til­kynnt verð­ur um skip­an nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Sum­ir fjöl­miðla­mann­ana hafi í bið­inni ákveð­ið að stytta sér stund­ir með því að tefla. Á sama tíma og fund­að var um upp­stokk­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var hóp­ur leik­skóla­barna frá leik­skól­an­um Víði­völl­um í Hafna­firði mætt­ur í vett­vangs­ferð að heim­sækja Al­þingi.

Mest lesið undanfarið ár