Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Verðbólga helst í stað

Visi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,39 pró­sent í des­em­ber. Vísi­tala neyslu­verðs yf­ir síð­ustu 12 mán­uði hækk­aði um 4,8 pró­sent sem er sama hlut­fall og mæld­ist í síð­asta mán­uði. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Hag­stofu Ís­lands.

Verðbólga helst í stað
Verðbólga helst óbreytt Verðbólga mældist 4,8 í desember sem var takti við spár greiningaraðila Mynd: Golli

Verðbólga helst í stað og mældist 4,8 prósent í desember sem er sama hlutfall og mældist í nóvember. Mælingin er í takti við spár greiningaraðila. Til að mynda spáði Íslandsbanki óbreyttri verðbólgu í desember. Í grein bankans er einnig spáð því að verðbólga verði komin nokkuð nálægt 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði Seðlabankans.

Í tilkynningu frá Hagstofu Íslands kemur fram að vísitala neysluverðs hafi hækkað um 0,39 prósent milli mánaða. Án húsnæðis nemur hækkunin 0,37 prósentum. 

Kostnaður við búsetu í eigin húsnæði hækkaði um 0,5 prósent og flugfargjöld til útlanda um átta prósent. Þegar litið er á þróun vísitalnanna má glöggt sjá að verðbólga hefur dregist saman jafnt og þétt frá því að hún stóð í 10,2 prósentum í febrúar 2023. Línan flettist út undir lokin vegna mælinga síðustu tveggja mánaða. 

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár