Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Erfitt ár fyrir sitjandi ríkisstjórnarflokka

Eft­ir al­þing­is­kosn­ing­arn­ar bætt­ist Ís­land við á held­ur lang­an lista ríkja þar sem rík­is­stjórn­ar­flokk­ar biðu af­hroð í kosn­ing­um á einu stærsta kosn­inga­ári í manna minn­um. Sér­fræð­ing­ar og álits­gjaf­ar hafa að und­an­förnu velt vöng­um yf­ir þess­ari þró­un og telja sum­ir verð­bólgu og óánægju með efna­hags­mál í kjöl­far heims­far­ald­urs­ins hafa hrund­ið af stað þess­ari al­þjóð­legu þró­un. Stjórn­mála­fræð­ing­ur sem Heim­ild­in tók tali seg­ir ný­liðn­ar kosn­ing­ar ekki skera sig úr í sögu­legu sam­hengi.

Erfitt ár fyrir sitjandi ríkisstjórnarflokka
Fráfarandi ríkisstjórn Bætist við á langan lista ríkisstjórna sem hafa beðið mikla ósigra víða um heim. Mynd: Golli

Ein skýrasta niðurstaða nýafstaðinna alþingiskosninga var sú að kjósendur höfnuðu ríkisstjórnarflokkunum, Sjálfstæðisflokki, Vinstri grænum og Framsóknarflokknum, sem höfðu setið saman í stjórn í sjö ár.

Þar með bætist Ísland á lista sem nær yfir ansi stóran og fjölbreyttan hóp ríkja þar sem sitjandi valdhöfum hefur verið refsað af kjósendum. Á þessu mikla kosningaári, þar sem rúmur helmingur jarðarbúa hefur gengið til kosninga, hafa ríkisstjórnarflokkar víða um heim beðið ósigur í kosningum.

Hlutfall ríkisstjórna sem fengið hafa dræma kosningu á árinu er óvenju hátt. Fréttamiðlar og sérfræðingar víðs vegar að hafa fyrir vikið velt fyrir sér hvort um alþjóðlega þróun sé að ræða. Hafa sumir sérfræðingar og álitsgjafar fullyrt að slakt gengi valdhafa í kosningum eigi rætur að rekja til þrálátrar verðbólgu og hagsveiflna í kjölfar heimsfaraldurs og átaka sem geisa víða um heim.   

Agnar Freyr Helgason, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla ÍslandsSegir umræðu um alþjóðlegar sveiflur í stjórnmálum ekki …
Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár