Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Það er búið að einkavæða hafið og færa örfáum á silfurfati

Kjart­an Páll Sveins­son, formað­ur Strand­veiði­fé­lags­ins, elsk­ar haf­ið út af líf­inu, eins og hann orð­ar það, og vill ekki að það sé tek­ið af hon­um eða öðr­um Ís­lend­ing­um. Hann seg­ir haf­ið hafa ver­ið tek­ið af þjóð­inni, einka­vætt og fært ör­fá­um á silf­urfati. Hann vill að strand­veiði fái stærri hluta úr pott­in­um og pott­ur­inn fyr­ir aðra en kvótakónga stækki.

Það er búið að einkavæða hafið og færa örfáum á silfurfati
Formaður Kjartan Páll segist elska hafið út af lífinu og vill ekki að það sé tekið af honum eða öðrum Íslendingum.

Kjartan Páll Sveinsson er með doktorsgráðu í félagsfræði frá London School of Economics en keypti sér bát „og varð ástfanginn af hafinu“ og er nú formaður Strandveiðifélagsins. Hann segist ekki hafa sagt skilið við félagsfræðina því hann noti hana mikið í réttindabaráttu fyrir félagið. „Vegna þess að hún snýst að rosalega miklu leyti um að skoða hvernig valdaklíkur og elítur viðhalda sínum völdum. Þetta kemur sér vel í þessari baráttu því ég þekki trixin sem þau nota.“

Valdaklíkan, elítan, er í hans tilfelli „kvótakóngarnir“ sem hann segir „hata okkur eins og pestina“. „Þeir reyna að gera allt til þess að þessu kerfi verði bara lokað og það fært inn í kvótakerfið“ og á þá við félagslega kvótakerfið sem fær 5,3% af öllum kvóta og strandveiðimenn aðeins brot af því, sem þýðir að strandveiðimenn klára hann löngu áður en vertíð þeirra lýkur. Hann segir að undanfarin tvö ár hafi „potturinn“ sem …

Kjósa
56
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ólafur skrifaði
    https://youtu.be/XjypHTlfE5s?si=tpaFt58k0rHqBr3P
    0
  • ÁS
    Áslaug Sigurjónsdóttir skrifaði
    Þegar ég var að alast upp áttum við Íslendingar allan kvótann. Svo breyttist allt saman og þjóðin á ekki lengur fiskinn í sjónum heldur einhverjir vinir eins stjórnmálaflokks. Fyrir mér er þetta rán.
    4
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Strandveiðin á að vera óáreitt eins og áður fyrr á Íslandi,
    hún skaðar ekki lífríkið í hafinu eins og togarararnir.
    3
  • ETK
    Eysteinn T. Kristinsson skrifaði
    Skila strandveiðimenn ekki meiru í ríkiskassann þar sem þeir eru, að ég held, ekki með skrifstofur á möltu eða öðrum skattaskjólum? Virðist alltaf vera eitthvað svoleiðis hneiksli í gangi hjá þessum kvótakóngum.
    1
  • Kári Jónsson skrifaði
    Frjálsar-handfæraveiðar óháð annarri fiskveiðistjórn og allur fiskur seldur á fiskmarkaði.
    3
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Kjartan er greinilega réttur maður á réttum stað.
    6
  • Guðlaugur Jónasson skrifaði
    Nákævæmlega.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár