Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Var hægt að vera „góður“ keisari í Rómaveldi?

Ridley Scott mun í haust frum­sýna nýja mynd um Comm­od­us Rómar­keis­ara og „Gla­diator“ hans. Comm­od­us batt endi á ein­stæða tíð „góðu keis­ar­anna“ í Róm en hér seg­ir frá þeim fyrsta þeirra sem Nerva hét.

Var hægt að vera „góður“ keisari í Rómaveldi?
Nerva Nerva var yfirstéttarmaður sem „slysaðist“ til að verða keisari Rómar. Nokkuð óvænt reyndi hann að bæta hag fátæktarlýðsins í Rómaborg. Tölvumynd af einni af þeim koparstyttum sem hann lét líðast að gerðar væru af sér.

Í september árið 96 ET var Rómarkeisarinn Domitíanus myrtur í höll sinni. Hann var stunginn til bana af óánægðum hirðmönnum, beinlínis hakkaður í spað. Hann var hvorki fyrsti né síðasti Rómarkeisarinn sem hlaut þau örlög að falla fyrir morðingjahendi en hið einkennilega var að með þessu subbulega morði hófst sjaldgæft skeið í sögu Rómaveldis.

Tímabil „hinna góðu keisara“. Samtals 84 ár af alveg einstökum innanlandsfriði og nær samfelldu góðæri. Og línuna lagði skelfingu lostinn gamall embættismaður sem var öllum að óvörum dubbaður upp til keisara að Domitíanusi látnum.

Marcus Cocceius Nerva.

Tímabilinu lauk svo þegar hinn grimmi og vitskerti Commodus náði völdum í Róm árið 180, keisarinn sem nú er helst kunnur sem ofsamennið á valdastóli í kvikmynd Ridley Scotts, Gladiator.

Í tilefni þess að í haust verður frumsýnd ný mynd Scotts um skylmingaþrælinn og Commodus ætla ég að fjalla á næstunni og með óreglulegu millibili um „góðu keisarana“ …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár