Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Íslenska eldfjallið og hervirki í Palestínu

Í mörg hundruð ár höfðu íbú­ar lif­að frið­sælu lífi í muster­is­borg í Palestínu. Þá fór Hekla að gjósa.

Íslenska eldfjallið og hervirki í Palestínu
Guðir Kanaansmanna Guðir Kanaansmanna, en hér sést einn af þeim, urðu að láta í minni pokann þegar hrunið mikla varð, en Heklugos var án efa ein af ástæðum þess. Það var mun meira gos en gosið 1947 sem hér er mynd af.

Öll er sagan flóknari en við héldum. Þau átök Palestínumanna og Ísraelsmanna sem nú hafa endað með skelfilegum árásum þeirra síðarnefndu á Gasa eru sannarlega ekki þau fyrstu sem eiga sér stað á svæðinu. Og jafnvel þótt athygli okkar nú eigi og hljóti að beinast fyrst og fremst að hryllingnum á Gasa þessa dagana, þá eru líka að berast fréttir af fornleifauppgreftri sem endurspeglar hve blóði drifin jörðin í Palestínu er frá fornu fari.

Íbúum útrýmt

Og á dögunum birti ísraelska blaðið Haaretz frétt sem endurspeglar ekki aðeins það, heldur líka önnur tíðindi úr iðrum jarðar og sem skipta okkur Íslendinga sérstöku máli.

Það gæti nefnilega verið svo að eldfjall á Íslandi hafi átt sinn ríka hátt í niðurbroti heillar musterisborgar í Palestínu fyrir um það bil 3.150 árum – og dauða, já, útrýmingu, allra íbúa þar.

Þar var þá að verki sjálf Hekla.

Enginn veit hvað þessi borg …

Kjósa
31
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
2
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
5
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­ann í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­anda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár