Hver er konan á myndinni? — og 16 aðrar spurningar!

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 16. fe­brú­ar.

Hver er konan á myndinni? — og 16 aðrar spurningar!
Mynd 1: Hvað heitir þessi þingmaður?

Mynd 2:

Hvað kallast svona köttur?

  1. Anna Fanney Kristinsdóttir vann fyrir viku keppni eina. Hvaða keppni var það?
  2. Eftir stúdentspróf 1970 var Davíð Oddsson í tvö ár skrifstofustjóri við kunna menningarstofnun. Hver var sú? 
  3. Hvað hét á ensku lagið sem Jóhanna Guðrún söng er hún náði öðru sæti í Eurovision?
  4. Í hvaða borg fór keppnin þá fram?
  5. Hvaða heimspekingur skrifaði um 1820 fræga bók sem nefnist á íslensku Heimurinn sem vilji og hugmynd (eða ímynd)?
  6. Í hvaða landi nýtur hægriflokkurinn AfD vaxandi fylgis?
  7. Hvar var „gamla gasstöðin“ í Reykjavík?
  8. Hver söng fyrst lag um stöð þessa?
  9. Torfhildur Hólm var brautryðjandi meðal íslenskra kvenna um 1900. Hvað fékkst hún við?
  10. Hvaða samtök leiðir Sigríður Margrét Oddsdóttir?
  11. Með hvaða fótboltaliði leikur hann Jude Bellingham?
  12. Í hvaða heimsálfu eru flest sjálfstæð ríki?
  13. Travis Kelce er íþróttamaður sem er þó kunnastur fyrir annað en íþróttaiðkun. Hvað er það?
  14. Í hvaða heimsálfu búa vambar eða wombats?
  15. Grindavík, Hafnir, Keflavík, Njarðvíkur, Sandgerði, Vogar. Þetta eru sex af sjö þéttbýlisstöðum á Suðurnesjum. Hver er sá sjöundi?


Svör við myndaspurningum:
Bryndís Haraldsdóttir heitir konan. Kötturinn er persneskur.
Svör við almennum spurningum:
1.  Idol.  —  2.  Leikfélag Reykjavíkur.  —  3.  Is it true?  —  4.  Moskvu.  —  5.  Schopenhauer.  —  6.  Þýskalandi.  —  7.  Við Hlemm.  —  8.  Megas.  —  9.  Ritstörf.  —  10.  Samtök atvinnulífsins.  —  11.  Real Madrid.  —  12.  Afríku.  —  13.  Hann er kærasti Taylor Swift.  —  14.  Eyjaálfu. Ástralía dugar líka.  —  15.  Garður. 
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu