Þessi grein birtist fyrir rúmlega 13 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 9. febrúar 2024

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 9. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 9. febrúar 2024
Mynd eitt: Hvað nefnist þessi ávöxtur?

Mynd tvö:

Af hvaða tegund er þessi api?

Almennar spurningar:

  1. Stytta af hvaða manni er fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands?
  2. Hvaða íþrótt stundar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir?
  3. Agnes M. Sigurðardóttir lætur brátt af embætti biskups. En hver gegndi starfinu á undan henni?
  4. Söngkona ein sem komin er undir áttrætt skartar hinum svissnesku aðalstitlum Prinsessa af Reussen og Greifynja af Plauen sem hún fæddist þó ekki með heldur fékk með þriðja eiginmanni sínum. En undir hvaða nafni þekkjum við öll þessa söngkonu?
  5. Hvaða tvær íslenskar söngkonur sitja í dómnefnd fyrir íslenska Idol-ið núna?
  6. Fyrir hvaða stjórnmálaflokk situr Sigmar Guðmundsson á þingi?
  7. Hvað heitir fjölmennasta borgin í Ísrael?
  8. Hvaða rithöfundur fékk íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir síðasta ár í flokki skáldverka?
  9. En í flokki barna- og unglingabóka?
  10. Hvaða tónskáld samdi óperurnar í svonefndum Niflungahring?
  11. Í hvaða landi er höfuðborgin Nairobi?
  12. Í hvaða fjörð fellur Brynjudalsá?
  13. Frá hvaða landi má ætla að karlmaðurinn Szabó László sé upprunninn?
  14. En í hvaða landi ætli stúlkan Himari Tanaka sé upprunnin?
  15. Við hvern er Hannesarholt í Reykjavík kennt?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er ástaraldin. Passíuávöxtur telst líka rétt. Apinn er Gibbon-api.

Svör við almennum spurningum:
1.  Sæmundi fróða.  —  2.  Fótbolta.  —  3.  Karl Sigurbjörnsson.  —  4.  Þetta er Frida eða Ann-Frid úr Abba.  —  5.  Birgitta Haukdal og Bríet. Nóg er að nefna aðra.  —  6.  Viðreisn.  —  7.  Jerúsalem.  —  8.  Steinunn Sigurðardóttir.  —  9.  Gunnar Helgason.  —  10.  Wagner.  —  11.  Keníu.  —  12.  Hvalfjörð.  —  13.  Ungverjalandi.  —  14.  Japan.  —  15.  Hannes Hafstein.
Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Skemmtileg þraut í dag. Ég gataði á tveimur. Til gamans má geta að nafnið atarna í spurningu 13 má eiga við skákmann nokkurn. Sjá hér: https://en.wikipedia.org/wiki/L%C3%A1szl%C3%B3_Szab%C3%B3_(chess_player)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár