Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 2. febrúar 2024

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 2. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 2. febrúar 2024
Mynd 1 Í útjaðri hvaða þéttbýlisstaðar á Íslandi er þessi mynd tekin?

Mynd 2:

Hvað heitir konan?

Almennar spurninar: 

  1. Hvaða starfi gegnir Brynhildur Guðjónsdóttir um þessar mundir?
  2. Frá hvaða landi er Melania Trump, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna?
  3. Ásta Sóllilja er persóna í hvaða skáldsögu Halldórs Laxness?
  4. Leikritið Saknaðarilmur verður brátt frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Það er gert eftir tveimur bókum sem ... hver ... skrifaði?
  5. Hvað heitir aðalpersónan í söngleiknum/bíómyndinni Frost eða Frozen?
  6. Hver er höfundur leikritsins Lúna?
  7. Undir hvaða nafni er Richard Starkey þekktastur?
  8. Næsthæsta fjall Íslands er 2.000 metra hátt og heitir ... hvað?
  9. Mjög vinsæl söngkona gaf út fyrstu plötu sína 1967 og síðan hafa komið um 50 plötur, sú nýjasta í fyrra. Þessi fyrsta plata hét Hello, I'm ... og svo kom nafnið hennar. Hver er hún?
  10. Kasakstan, Turkmenistan, Kyrgyztan, Tajikistan og ... hvað?
  11. Hver er höfuðborg Indlands?
  12. En hvað heitir höfuðborg Tyrklands?
  13. Hversu mörg eru frumefni lotukerfisins? Eru þau 4 – 12 – 42 – 118 – eða 1869?
  14. Frank Lloyd Wright var Bandaríkjamaður og þótti einna fremstur í sinni grein á 20. öld. Hver var hans grein?
  15. Hvað heitir gríðarvinsæl þýsk rokkhljómsveit sem hefur m.a. sent frá sér lögin Mutter, Sehnsucht og Du hast?


Svör við myndaspurningum:
Fyrri myndin er tekin í Stykkishólmi. Seinni myndin er af Guðbjörgu Matthíasdóttur athafnakonu. Í þessu tilfelli dugar Guðbjörg.
Svör við almennum spurningum:
1.  Borgarleikhússtjóri.  —  2.  Slóveníu.  —  3.  Sjálfstæðu fólki.  —  4.  Elísabet Jökulsdóttir.  —  5.  Elsa.  —  6.  Tyrfingur Tyrfingsson.  —  7.  Ringo Starr.  —  8.  Bárðarbunga.  —  9.  Dolly Parton.  —  10.  Úsbekistan.  —  11.  Delí.  —  12. Ankara.  —  13.  118.  —  14.  Arkitektúr.  —  15.  Rammstein.
Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár