Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Það er ágætis taktík bara að láta þá klóra augun úr hvoru öðru“

Í tí­unda þætti Pressu mættu al­manna­tengl­arn­ir Björg­vin Guð­munds­son og Andrés Jóns­son til þess að ræða þá sér­kenni­legu stöðu sem nú er uppi í stjórn­mál­um. Rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið virð­ist vera stirt og óljóst hvort að stjórn­inni tak­ist að koma sér sam­an um mörg að­kallandi póli­tísk stefnu­mál það sem eft­ir er kjör­tíma­bils. Á sama tíma hef­ur stjórn­ar­and­stað­an bætt við sig miklu fylgi í könn­un­um án þess þó að þurfa blanda sér mik­ið í erf­iða um­ræðu.

Björgvin Guðmundsson og Andrés Jónsson mættu til að ræða stöðu stjórnmála

Í tíunda þætti Pressu komu almannatenglarnir Björgvin Guðmundsson, hjá KOM, og Andrés Jónsson, hjá Góðum samskiptum, til þess að ræða stjórnmálaástandið. Gestirnir voru sammála um að ástandið í stjórnmálum væri sérstakt. Stjórnarandstaðan sitji álengdar á hliðarlínunni á meðan ríkisstjórnin virðist vera sjálfbær um stjórnarandstöðu. Björgvin sagðist ekki muna eftir svipuðu ástandi áður úr stjórnmálasögunni.

„Manni finnst eins og allir séu fastir í sírópi getum við sagt, það er erfitt að hreyfa sig og enginn þorir að taka af skarið,“ segir Björgvin sem telur að ríkisstjórnin muni einbeita sér að því að halda sjó og bregðast við aðkallandi málum sem komi á borð ríkisstjórnarinnar eins og til dæmis á málefni Grindavíkur.

Stirt stjórnarsamstarf

Andrés tók undir með Björgvini með það að svo virðist sem að forysta stjórnarflokkanna ætti nú á dögum erfiðara með að lægja öldurnar og …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár